Fréttir og fróðleikur

Það eru ekki eingöngu þeir sem eru að leita að fasteign sem skoða fasteignaauglýsingar og heimasíður fasteignasala. Margir hafa óbilandi mikinn áhuga á öllu sem tengist fasteignum og geta eytt heilu tímunum í að spá og speklúera í hinu og þessu, fá nýjar hugmyndir og skoða nýjustu strauma og stefnur í þeim málum.  Hér eru ýmsar fréttir og fróðleikur um fasteignaviðskipti á Íslandi.