Hringhamar 6-8

Vel skipulagðar og vistvænar 40-155 fm íbúðir í Hamranes hverfinu í Hafnarfirði. Flestar íbúðir falla undir Hlutdeildarlán hjá HMS.

-Burðarvirki hússins er CLT burðarkerfi frá Element, sem er krosslímt gegnheilt timbur og er sagður heilsueflandi og umhverfisbætandi byggingarmáti.

- Íbúðirnar munu vera BREEAM vottaðar og stefnt að “Excellent” einkunn. Væri það í fyrsta sinn á Íslandi sem íbúðarbygging næði þeirri einkunn

- Sérstæð loftræsting frá Swegon fyrir hverja íbúð, sem tryggir loftgæði og innivist. Gólfkerfi frá Granab í Svíþjóð sem tryggir góða hljóðvist.

- Innréttingar frá VOKE3 og tæki frá Electrolux. Hágæða baðherbergi eru forframleidd og koma frá Green Box í Danmörku.

- Lagnaleiðir lagðar að bílastæðum fyrir rafhleðslu, gert ráð fyrir að hægt sé að leggja að stæðum.

Verð frá: 45 milljónum.

 

Flestar íbúðir falla undir hlutdeildarlán
Hringhamar6-8

Hér má sjá skilalýsingu fyrir Hringhamar 6-8 

Skoða skilalýsingu
stefan
Stefán Jóhann Stefánsson
Löggiltur fasteigna- & skipasali og B.A. stjórnmálafræði

Stefán Jóhann hóf störf hjá okkur haustið 2023. Hann er í löggildingarnámi sem hann lýkur vorið 2024. Stefán æfði knattspyrnu með Þrótti upp í meistaraflokk og heldur með Liverpool í ensku. Hann er að auki mikill áhugamaður um stangveiði og hefur sinnt veiðileiðsögn á sumrin.

diddi 2
Ingimundur Kristján Ingimundarson
Löggiltur fasteigna- og skipasali

-

bara
Bára Gunnlaugsdóttir
Löggiltur fasteigna- og skipasali

Bára lauk námi til löggildingar fasteigna- og skipasala vorið 2023.  Hún er einnig menntuð innanhússarkitekt og útskrifaðist í mílanó 2007. Bára hefur brennandi áhuga á öllu sem tengist heimilum og hönnun, allt frá skipulagi og stíl til notagildis og andrúmslofts. Hún er búsett í kópavogi, gift og á 3 börn. 

Kjartan
Kjartan Ísak Guðmundsson
Löggiltur fasteignasali, B.Sc í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík

Kjartan er með B.Sc gráðu í viðskiptafræði frá HR ásamt sveinsprófi í matreiðslu frá Hótel og matvælaskólanum. Starfsferill Kjartans er fjölbreyttur og hefur Kjartan m.a. starfað sem framkvæmdastjóri, vörumerkjastjóri, verkefnastjóri og matreiðslumaður. Kjartan er kvæntur og á tvö börn.