Hringhamar 6-8
Vel skipulagðar og vistvænar 40-155 fm íbúðir í Hamranes hverfinu í Hafnarfirði. Flestar íbúðir falla undir Hlutdeildarlán hjá HMS.
-Burðarvirki hússins er CLT burðarkerfi frá Element, sem er krosslímt gegnheilt timbur og er sagður heilsueflandi og umhverfisbætandi byggingarmáti.
- Íbúðirnar munu vera BREEAM vottaðar og stefnt að “Excellent” einkunn. Væri það í fyrsta sinn á Íslandi sem íbúðarbygging næði þeirri einkunn
- Sérstæð loftræsting frá Swegon fyrir hverja íbúð, sem tryggir loftgæði og innivist. Gólfkerfi frá Granab í Svíþjóð sem tryggir góða hljóðvist.
- Innréttingar frá VOKE3 og tæki frá Electrolux. Hágæða baðherbergi eru forframleidd og koma frá Green Box í Danmörku.
- Lagnaleiðir lagðar að bílastæðum fyrir rafhleðslu, gert ráð fyrir að hægt sé að leggja að stæðum.
Verð frá: 45 milljónum.