Opið hús: 07.09.2025, 13:00 - 07.09.2025, 13:30

Vesturvin 3 - 501 101

Reykjavík

Lýsing

Miklaborg kynnir: Forsala íbúða við Vesturvin 3 er hafin. Tækifæri til að tryggja sér íbúð í einu glæsilegasta fjölbýlishúsi með metnaðarfullri hönnun á frábærum útsýnisstað í Vesturbæ Reykjavíkur. Húsið er staðsett örstutt frá verslun og þjónustu og í 10-15 mín. göngufæri frá miðbæ Reykjavíkur. Íbúðirnar í Vesturvin 3 eru til afhendingar sept 2025

Pantið einkaskoðun hjá Jóni Rafni fasteignasala í síma 695-5520 eða sendið tölvupóst á jon@miklaborg.is

Íbúð 501 er 3ja herbergja íbúð á 5. hæð með fallegu útsýni yfir inngarð Vesturvinar. Íbúðarrýmið skiptist í bjarta stofu með opnu eldhúsi sem er með eldunareyju en þaðan er útgengt á glæsilegar 35,9 fm svalir þar með möguleika á að setja þar heitan pott.. Alls eru tvö svefnherbergi í íbúðinni þar af hjónaherbergi með fataskáp.  Hjónaherbergið er með stórum fataskáp og aðgang að sér baðherbergi.. Annað baðherbergi með sturtu.  Þvottaherbergi með innréttingum íbúðin er skráð 141 fm með geymslu sem er 10,7 fm. Íbúðinni fylgir stæði í lokaðri bílgeymslu merkt nr. B-129 og einnig sérgeymsla í sameign merkt 3-0007. Athugið að myndir eru notaðar til að sýna ásjónu og gæði íbúðar en eru ekki myndir af íbúðinni sem rætt er um.

Íbúðirnar afhendast með hágæða ítölskum innréttingum en hægt verður að velja úr þremur þemum sem má kynna sér á vefsíðu Vesturvinar eða með því að hafa samband við sölumann Miklaborgar. Vönduð tæki frá Miele og Siemens. Steinborðplötur og gólfsíðir gluggar. Allar íbúðir eru með gólfhita.

Nánar um verkefnið hér á heimasíðu þess HÉR.

Nánari upplýsingar veita sölumenn:

Jón Rafn Valdimarsson lögg. fasteignasali í síma 6955520 eða jon@miklaborg.is

Friðjón Örn Magnússon lögg. fasteignasali í síma 692-2704 eða fridjon@miklaborg.is

Óskar Sæmann Axelsson lögg. fasteignasali í síma 6912312 eða osa@miklaborg.is

Þröstur Þórhallsson lögg. fasteignasali í síma 8970634 eða throstur@miklaborg.is

Fasteignin Vesturvin 3 - 501

141.0 3 Herbergi 1 Stofur 2 Svefnherbergi 1 Baðherbergi

Upplýsingar

Byggingarár : 2024
Fermetraverð : 1.489.362 Kr/m²
Byggingargerð : Fjölbýlishús
Fasteignamat :

Nánari upplýsingar veitir:

jr1
Jón Rafn Valdimarsson
Löggiltur fasteigna- og skipasali

Jón Rafn hefur áratuga reynslu í sölu og markaðssetningu og hefur starfað við sölu fasteigna í 20 ár þar sem fjöldi aðila hefur leitað til hans vegna sölu á öllum tegundum fasteigna. Hann er áreiðanlegur, ávallt til taks, og leggur sig fram við að tryggja viðskiptavinum sínum besta verð fyrir eignir þeirra. Með bakgrunn í sölu- og markaðsstörfum, auk reynslu sem matsmaður fyrir íslenskum sem erlendum dómstólum má segja að Jón hafi puttan á púlsinum. Jón Rafn er sérfræðingur í sölu sérbýla og stærri eigna.

695-5520
210.000.000 Kr.
Hafðu samband