Vesturvin 2 - 605 101
ReykjavíkLýsing
Miklaborg kynnir: Vesturvin 2 verður glæsileg bygging með metnaðarfullri hönnun á frábærum útsýnisstað í Vesturbæ Reykjavíkur. Húsið er staðsett örstutt frá verslun og þjónustu og í 10-15 mín. göngufæri frá miðbæ Reykjavíkur. Íbúðirnar í Vesturvin 2 (Ánanaust 1-3) eru til afhendingar í ágúst 2024.
Pantið einkaskoðun hjá Jóni Rafni fasteignasala í síma 695-5520 eða sendið tölvupóst á jon@miklaborg.is
Íbúð 605 er 4ra herbergja íbúð á 6. hæð með glæsilegu sjávarútsýni og yfir til Snæfellsness. Íbúðinni fylgir stæði í bílgeymslu. Íbúar hafa aðgang að verslun og þjónustu. Íbúðarrýmið skiptist í stóra og bjarta stofu þaðan sem er útgengt 21,2 fm þaksvalir. Fjölskylduherbergi er skilið af frá stofu með millivegg. Opið stórt eldhús með eldunareyju. Frá stofu er útgengt á tæplega 30 fm svalir sem snúa í norðvestur og nýtur glæsilegs útsýnis. Tvö svefnherbergi þar af hjónasvíta með sér baðherbergi þar sem er sturta og einngi rúmlega 9 fm fataherbergi. Frá hjónasvítu er útgengt á 19,5 fm þaksvalir er snúa í suðaustur þar sem hægt er að koma fyrir heitum potti. Annað baðherbergi er stutt frá anddyri með sturtu og einnig er sér þvottaherbergi í íbúðinni. íbúðin er 164,1m² með 17,0m² geymslu merkt nr. 46 og stæði í bílgeymslu merkt nr. B-06
Íbúðirnar afhendast með hágæða ítölskum innréttingum frá Cassina en Sær er þema þessarar íbúðar sem betur má kynna sér á vefsíðu Vesturvin Vönduð tæki frá Miele og Siemens. Steinborðplötur og gólfsíðir gluggar. Allar íbúðir eru með gólfhita.
Nánar um verkefnið hér á heimasíðu þess HÉR.
Nánari upplýsingar veita sölumenn:
Jón Rafn Valdimarsson lögg. fasteignasali í síma 6955520 eða jon@miklaborg.is
Þórhallur Biering lögg. fasteignasali í síma 8968232 eða thorhallur@miklaborg.is
Þröstur Þórhallsson lögg. fasteignasali í síma 8970634 eða throstur@miklaborg.is
Þórunn Pálsdóttir lögg. fasteignasali í síma 7736000 eða thorunn@miklaborg.is
Óskar Sæmann Axelsson lögg. fasteignasali í síma 691-2312 eða osa@miklaborg.is
Móeiður Svala Magnúsdóttir lögg. fasteignasali í síma 8998278 eða moa@miklaborg.is