Vesturvin 1 - 605 101

Reykjavík

Lýsing

Miklaborg kynnir: Glæsileg bygging við Vesturvin 1 með metnaðarfullri hönnun á frábærum útsýnisstað í Vesturbæ Reykjavíkur. Húsið er staðsett örstutt frá verslun og þjónustu og í 10-15 mín. göngufæri frá miðbæ Reykjavíkur. Íbúðirnar í Vesturvin 1 (Mýrargata 39-43a) eru til afhendingar í febrúar 2025.

Pantið einkaskoðun hjá Jóni Rafni fasteignasala í síma 695-5520 eða sendið tölvupóst á jon@miklaborg.is

Íbúð 605 er 4ra herbergja íbúð á 6. hæð með glæsilegu útsýni og 23 fm svölum sem njóta útsýnis til Esjunnar í norðri.  Íbúðinni fylgir stæði í bílgeymslu.  Íbúar hafa aðgang að verslun og þjónustu. Íbúðarrýmið skiptist í stóra  stofu með opnu eldhúsi með eldunareyju. Frá stofu og eldhúsi er útgengt á tæplega 22,6 fm þakisvalir sem snúa í norður og njóta glæsilegs útsýnis. Snyrting er við anddyri,  Tvö svefnherbergi þar af hjónaherbergi með fataskápum og útgengt á svalir sem snúa í suðaustu, baðherbergi með sturtu og þar er tengi fyrir þvottavél og þurrkara. íbúðin er skráð 119,0m² með 11,3m²  geymslu.

Íbúðirnar afhendast með hágæða ítölskum innréttingum frá Cassina en Eimur er þema þessarar íbúðar sem betur má kynna sér á vefsíðu Vesturvin. Vönduð tæki frá Miele og Siemens. Steinborðplötur og gólfsíðir gluggar. Allar íbúðir eru með gólfhita.

Nánar um verkefnið hér á heimasíðu þess HÉR.

Nánari upplýsingar veita sölumenn:

Jón Rafn Valdimarsson lögg. fasteignasali í síma 6955520 eða jon@miklaborg.is

Þórhallur Biering lögg. fasteignasali í síma 8968232 eða thorhallur@miklaborg.is

Þröstur Þórhallsson lögg. fasteignasali í síma 8970634 eða throstur@miklaborg.is

Þórunn Pálsdóttir lögg. fasteignasali í síma 7736000 eða thorunn@miklaborg.is

Óskar Sæmann Axelsson lögg. fasteignasali í síma 691-2312 eða osa@miklaborg.is

Fasteignin Vesturvin 1 - 605

119.0 4 Herbergi 2 Stofur 2 Svefnherbergi 2 Baðherbergi

Upplýsingar

Byggingarár : 2023
Fermetraverð : 1,386,555 Kr/m²
Byggingargerð : Fjölbýlishús
Fasteignamat : 0

Nánari upplýsingar veitir:

jónrafn
Jón Rafn Valdimarsson
Löggiltur fasteignasali

Jón Rafn hefur starfað við fasteignasölu í tvo áratugi. Hann hefur víðtæka reynslu í sölu sumarhúsa jafnt sem sölu annara fasteigna. Jón Rafn er uppalinn í Fossvoginum, en bjó lengi vel í vesturbæ Reykjavíkur og Garðabæ en í dag er hann ásamt eiginkonu sinni búsettur í Mosfellsbæ. Jón á tvo syni með eiginkonu sinni sem fært hafa þeim alls fimm barnabörn.

695-5520
165.000.000 Kr.
Hafðu samband