Opið hús: 23.03.2024, 16:00 - 23.03.2024, 17:00

Vesturvin 1 - 206 101

Reykjavík

Lýsing

Miklaborg kynnir: Vesturvin 1 glæsilega byggingu með metnaðarfullri hönnun á frábærum útsýnisstað í Vesturbæ Reykjavíkur. Húsið er staðsett örstutt frá verslun og þjónustu og í 10-15 mín. göngufæri frá miðbæ Reykjavíkur. Íbúðirnar í Vesturvin 1 (Mýrargata 41) eru til afhendingar janúar 2025..


Bókið skoðun hjá : Svan Gunnar Guðlaugssyni í síma 697 9300 eða svan@miklaborg.is

Íbúð 206 er 4ra herbergja íbúð  á 2. hæð og snýr út að Mýrargötu.  Íbúar hafa aðgang að verslun og þjónustu. Íbúðarrýmið skiptist í stóra og bjarta stofu og eldhús með eldunareyju. Þrjú svenherbergi, baðherbergi með sturtu og þvottaherbergi.  íbúðin er skráð 136,3 m² með 15,2 m²  geymslu. Sérmerkt stæði í bílageymslu merkt B-88 fylgir.

Íbúðirnar afhendast með hágæða ítölskum innréttingum frá Cassina og getur kaupandi valið úr þremur tegundum innréttinga. Vönduð tæki frá Miele og Siemens. Steinborðplötur og gólfsíðir gluggar.

Allar íbúðir eru með gólfhita. Hönnunarþema íbúðar 206 er Eimur. Sjá heimasíðu vesturvin.is.


Nánar um verkefnið hér á heimasíðu þess HÉR.


Nánari upplýsingar veita sölumenn:

Svan Gunnar Guðlaugsson lögg. fasteignasali í síma 697 9300 eða svan@miklaborg.is

Jón Rafn Valdimarsson lögg. fasteignasali í síma 6955520 eða jon@miklaborg.is

Þröstur Þórhallsson lögg. fasteignasali í síma 8970634 eða throstur@miklaborg.is

Óskar Sæmann Axelsson lögg. fasteignasali í síma 691-2312 eða osa@miklaborg.is

Fasteignin Vesturvin 1 - 206

136.3 4 Herbergi 1 Stofur 3 Svefnherbergi 2 Baðherbergi

Upplýsingar

Byggingarár : 2024
Fermetraverð : 920.763 Kr/m²
Byggingargerð : Íbúðareign
Fasteignamat : 114.150.000
Þvottahús : Sér innan íbúðar

Nánari upplýsingar veitir:

sv
Svan Gunnar Guðlaugsson
Löggiltur fasteignasali

Svan Gunnar Guðlaugsson hefur um 30 ára reynslu úr bankageiranum og starfaði þar frá 1981 bæði hjá Íslandsbanka og Byr síðast sem útibússtjóri. Svan hefur aflað sér mikillar þekkingar í gegnum starf sitt á fasteignamarkaðnum og þekkir vel til smærri sem stærri mála húsnæðismarkaðsins hvort heldur er í atvinnu- eða íbúðarhúsnæði. Svan er mikill golfari og áhugamaður um íþróttir enda mikill keppnismaður. Svan á 4 dætur.

125.500.000 Kr.
Hafðu samband