Tónahvarf 12 A 203

Kópavogur

Lýsing

Miklaborg kynnir: TIL LEIGU - Skrifstofuhúsnæði sem er rúmlega 400 m2 með frábæru útsýni á efstu hæð hússins við Tónahvarf 12. Húsið er 3ja hæða steinsteypt atvinnuhúsnæði sem er einangrað að utan og álklætt. Laust strax.

Nánari lýsing; Skrifstofurýmið er vel útbúið með öllum helstu aðstöðum sem henta hvers kyns vinnuumhverfi. Það inniheldur fundarherbergi, fjölbreytt úrval af skrifstofum og rúmgott eldhús. Einnig er stórt opið rými sem hentar vel til samvinnu, og mötuneyti. Að auki eru baðherbergi og geymsluskápar í húsnæðinu sem tryggja þægindi fyrir starfsfólk. Útengt er á svalir með einstöku ústýni m.e.a. yfir Elliðavatn og Esjuna. Hluti svalanna snýr í hásuður.

Húsið er í dag fullbúið og tilbúið til afhendingar. Glæsilegt hús með fallegri lóð og frábæru útsýni.

Nánari upplýsingar veita:

Þröstur Þórhallsson lögg. fasteignasali í síma 8970634 eða throstur@miklaborg.is

Gabriel Máni Hallsson lögg. fasteignasali í síma 7722661 eða gabriel@miklaborg.is

Fasteignin Tónahvarf 12 A

411.0 0 Herbergi - Stofur - Svefnherbergi - Baðherbergi

Upplýsingar

Byggingarár : 2024
Fermetraverð : 0 Kr/m²
Byggingargerð : Atvinnuhúsnæði
Fasteignamat : 119.250.000

Nánari upplýsingar veitir:

gabriel
Gabriel Máni Hallsson
Löggiltur fasteigna- & skipasali og B.Sc. í viðskiptafræði

Gabriel Máni hóf störf hjá okkur veturinn 2023. Hann hefur víðamikla reynslu úr sölu og stjórnunarstörfum en hann hefur einnig starfað sem stuðningsfulltrúi fyrir fatlaða. Hann lauk námi til löggildingar fasteigna- og skipasala vorið 2024 en er einnig með Bs.c. gráðu í viðskiptafræði hjá Háskóla Íslands. Gabriel er uppalinn í Fossvogi og æfði knattspyrnu með Víking Reykjavík á yngri árum. Helstu áhugamál hans eru boltaíþróttir og ferðalög. 

0 Kr.
Hafðu samband