Tónahvarf 12 (02) 203

Kópavogur

Lýsing

Miklaborg kynnir: TIL LEIGU - Iðnaðarbil frá stærð 120fm - 240fm á jarðhæð hússins við Tónahvarf 12. Húsið er 3ja hæða steinsteypt atvinnuhúsnæði sem er einangrað að utan og álklætt.

Nánari lýsing: Um er að ræða samliggjandi bil merkt 02. Bilið er 120 fermetrar á stærð. Iðnaðarbilin eru með 4 metra lofthæð og skilast fullmáluð með epoxy á gólfum. Innan bilsins er eitt salerni. Stór og há rafdrifin innkeyrsluhurð en einnig innangengt um hurð að framanverðu.

Samtals eru sex bil laus til leigu.

Húsið er í dag fullbúið að utan og verið er að klára lóðarfrágang og malbikun bílastæða fyrir neðan húsið. Glæsilegt hús með fallegri lóð og frábæru útsýni.

Allar nánari upplýsingar veita:

Þröstur Þórhallsson lögg. fasteignasali í síma 8970634 eða throstur@miklaborg.is

Gabriel Máni Hallsson lögg. fasteignasali í síma 7722661 eða gabriel@miklaborg.is

Fasteignin Tónahvarf 12 (02)

120.0 0 Herbergi - Stofur - Svefnherbergi 1 Baðherbergi

Upplýsingar

Byggingarár : 2024
Fermetraverð : 0 Kr/m²
Byggingargerð : Atvinnuhúsnæði
Fasteignamat : 119.250.000

Nánari upplýsingar veitir:

gabriel
Gabriel Máni Hallsson
Löggiltur fasteigna- & skipasali og B.Sc. í viðskiptafræði

Gabriel Máni hóf störf hjá okkur veturinn 2023. Hann hefur víðamikla reynslu úr sölu og stjórnunarstörfum en hann hefur einnig starfað sem stuðningsfulltrúi fyrir fatlaða. Hann lauk námi til löggildingar fasteigna- og skipasala vorið 2024 en er einnig með Bs.c. gráðu í viðskiptafræði hjá Háskóla Íslands. Gabriel er uppalinn í Fossvogi og æfði knattspyrnu með Víking Reykjavík á yngri árum. Helstu áhugamál hans eru boltaíþróttir og ferðalög. 

0 Kr.
Hafðu samband