Þverholt 13
Þverholt 13 er staðsteypt hús, einangrað að utan og klætt með fallegum ljósum flísum. Skjólgóð baklóð og bílakjallari þar sem hægt er að kaupa stæði með flestum íbúðum. Stutt er í alla þjónustu og göngufæri við miðbæ Reykjavíkur.
Eignirnar verða afhentar fullbúnar með fallegu harðparketi og vönduðum sérsmíðum innréttingum frá Sérverki. Afhending er áætluð í október/nóvember 2024.
Byggingaraðili er Sérverk ehf var stofnað árið 1991 og er þekkt fyrir vönduð og góð vinnubrögð.
Sjá allar eignir í Þverholti