Sunnusmári 7 (303) 201

Kópavogur

Lýsing

Miklaborg kynnir nýjan áfanga í sölu við Sunnusmára í Kópavogi. Sunnusmári 7 er lyftuhús með 34 íbúðum. Íbúðirnar eru vel skipulagðar, á bilinu 97 - 183 fm. innbyggður ísskápur og uppþvottavél fylgja öllum íbúðum. Bílastæði í bílageymslu fylgir flestum íbúðum. Húsið er einangrað og klætt að utan og því viðhaldslétt. Smárinn er nýtt borgarhverfi miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu, stutt er í alla helstu þjónustu og verslun.

*** BÓKAÐU EINKASKOÐUN HJÁ SÖLUMÖNNUM ***

Íbúð 303 – Fjögurra herbergja íbúð á þriðju hæð með svölum til suðurs og stæði í bílageymslu.

Nánari lýsing eignar

Forstofa með fataskáp. Eldhús með dökkri innréttingu og eyju. Eldhús og stofa í opnu alrými með útgengi út á svalir til suðurs. 3 svefnherbergi öll með fataskáp. Sér þvottahús innan íbúðar með flísum á gólfi. Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum að hluta, handklæðaofni, upphengdu salerni, walk-in sturtu og innréttingu með vask.

Kaupendur greiða Skipulagsgjald 0,3% af væntalegu brunabótarmati. Áætluð afhending er apríl / maí 2024

ATH myndir úr sýningaríbúð af samskonar innréttingum.

ÞG-verk hefur yfir 20 ára reynslu og hefur frá 1998 byggt þúsundir íbúða fyrir ánægðar fjölskyldur. Áreiðanleiki, gæði og notagildi eru einkunnarorð fyrirtækisins. Meginmarkmið ÞG-verk er að skila góðu verki og eiga traust og áreiðanleg samskipti við sína viðskiptavini.

Nánari upplýsingar veita

Stefán Jóhann Stefánsson aðst.m. fasteignasala í síma 659-2634 eða stefan@miklaborg.is

Óskar Sæmann Axlesson Löggiltur fasteignasali í síma 691-2312 eða osa@miklaborg.is
Þórhallur Biering löggiltur fasteignasali í síma 896-8232 eða thorhallur@miklaborg.is
Svan Gunnar Guðlaugsson löggiltur fasteignasali í síma 697-9300 eða svan@miklaborg.is

Fasteignin Sunnusmári 7 (303)

107.8 4 Herbergi 1 Stofur 3 Svefnherbergi 1 Baðherbergi

Upplýsingar

Byggingarár : 2023
Fermetraverð : 821,495 Kr/m²
Byggingargerð : Fjölbýlishús
Fasteignamat :
Þvottahús : Sér innan íbúðar

Nánari upplýsingar veitir:

stefan
Stefán Jóhann Stefánsson
B.A. stjórnmálafræði og aðstoðarmaður fasteignasala

Stefán Jóhann hóf störf hjá okkur haustið 2023. Hann er í löggildingarnámi sem hann lýkur vorið 2024. Stefán æfði knattspyrnu með Þrótti upp í meistaraflokk og heldur með Liverpool í ensku. Hann er að auki mikill áhugamaður um stangveiði og hefur sinnt veiðileiðsögn á sumrin.

87.900.000 Kr.
Hafðu samband