Opið hús: 12.09.2025, 12:00 - 12.09.2025, 12:30

Sunnusmári 3 (505) 201

Kópavogur

Lýsing

Afhending við kaupsamning!

Sunnusmári 3, Íbúð 505 sem er þriggja herbergja íbúð ásamt sér merktu bílastæði í bílageymslu. Samtals birt stærð eignar er 105,0 fm. með 15,9 fm geymslu í kjallara sameignar. Úr stofu er útgengt á 6,9fm svalir.

Allar nánari upplýsingar veita:

Steinn Andri Viðarsson löggiltur fasteignasali í síma 775-1477 eða steinn@miklaborg.is

Sæþór Ólafsson löggiltur fasteignasali s: 855-5550 eða saethor@miklaborg.is

NÁNARI LÝSING: Sunnusmári 3, Íbúð 505 – þriggja herbergja – ásamt sér merktu bílastæði í bílageymslu. Samtals birt stærð eignar er 105,0 fm.
Úr stofu er útgengt á 6,9fm svalir og 15,9 fm geymsla í kjallara sameignar.
Andyri: er bjart með skápum frá GKS.
Svefnherbergin: eru tvö með skápum frá GKS.
Eldhús: er opið og tengist við stofu. Falleg innrétting frá Nobilia með innbyggðum ísskáp og uppþvottavél.
Stofa/alrými: stofa, borðstofa og eldhús er í björtu og opnu alrými með útgengi á sérafnotareit.
Baðherbergi: með flísum á gólfi og veggjum að hluta. Upphengd salernisskál, handklæðaofn og Walk-in sturtuklefi með glerskilrúmi.
Þvottahús: er innan íbúðar, flísalagt gólf.
Bílastæði: sér merkt bílastæði í lokuðum bílakjallara.

Verktakinn er ÞG-verk sem hefur yfir 20 ára reynslu og hefur frá 1998 byggt þúsundir íbúða fyrir ánægðar fjölskyldur. Áreiðanleiki, gæði og notagildi eru einkunnarorð fyrirtækisins. Meginmarkmið ÞG-verk er að skila góðu verki og eiga traust og áreiðanleg samskipti við sína viðskiptavini.

Allar nánari upplýsingar veita:
Steinn Andri Viðarsson löggiltur fasteignasali í síma 775-1477 eða steinn@miklaborg

Sæþór Ólafsson löggiltur fasteignasali s: 855-5550 eða saethor@miklaborg.is

Fasteignin Sunnusmári 3 (505)

105.0 3 Herbergi 1 Stofur 2 Svefnherbergi 1 Baðherbergi

Upplýsingar

Byggingarár : 2022
Fermetraverð : 875.238 Kr/m²
Byggingargerð : Íbúðareign
Fasteignamat : 81.050.000
Þvottahús : Sér innan íbúðar

Nánari upplýsingar veitir:

steini
Steinn Andri Viðarsson
Löggiltur fasteigna- og skipasali

Steinn útskrifaðist sem löggiltur fasteigna- og skipasali vorið 2023. Hann hefyr brennandi áhuga á golfi og knattspyrnu. Steinn er Liverpool maður og er búsettur í Grafarvogi ásamt unnustu og syni.

91.900.000 Kr.
Hafðu samband