Opið hús: 12.09.2025, 12:00 - 12.09.2025, 12:30

Sunnusmári 13 (101) 201

Kópavogur

Lýsing

Laus strax - bókaðu skoðun - sýnum samdægurs !

Miklaborg kynnir Sunnusmári 9-13 íbúð 101. Fjögurra herbergja 122,9 fm íbúð með sérstæði í bílakjallara. Húsið er einangrað og klætt að utan og því viðhaldslétt. Smárinn er nýtt borgarhverfi miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu, stutt er í alla helstu þjónustu og verslun.

Allar nánari upplýsingar veita: Steinn Andri Viðarsson löggiltur fasteignasali í síma 775-1477 eða steinn@miklaborg og

Stefán Jóhann Stefánsson Löggiltur fasteignasali í síma 6592634 eða stefan@miklaborg.is

Íbúð 101 – Fjögurra herbergja íbúð á firstu hæð ásamt sérmerktu stæði í bílakjallara

Nánari lýsing eignar

Forstofa með fataskáp. Eldhús með fallegri innréttingu frá Nobilia, lýsing er undir efri skápum. Í eldhúsi er innbyggður ísskápur og uppþvottavél, spanhelluborð, vifta og blástursofn. Stofa með gluggum til vesturs og norður með útgegni út á svalir til vesturs. Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum að hluta, innréttingu með spegli, sturta, upphengt salerni og handklæðaofni. Sér þvottahús er innaníbúðar með flísum á gólfi. Svefnherbergin eru þrjú, öll fataskápum.

Eigninni fylgir stæði í bílakjallara merkt B24 og 15,1 fm. geymsla í kjallara merkt 0015

Kaupendur greiða Skipulagsgjald 0,3% af væntalegu brunabótarmati.

Verktakinn er ÞG-verk sem hefur yfir 20 ára reynslu og hefur frá 1998 byggt þúsundir íbúða fyrir ánægðar fjölskyldur. Áreiðanleiki, gæði og notagildi eru einkunnarorð fyrirtækisins. Meginmarkmið ÞG-verk er að skila góðu verki og eiga traust og áreiðanleg samskipti við sína viðskiptavini.

Nánari upplýsingar veita

Steinn Andri Viðarsson löggiltur fasteignasali í síma 775-1477 eða steinn@miklaborg

Stefán Jóhann Stefánsson Löggiltur fasteignasali í síma 6592634 eða stefan@miklaborg.is

Friðjón Örn Magnússon löggiltur fasteignasali í síma 692-2704 eða fridjon@miklaborg.is

Fasteignin Sunnusmári 13 (101)

122.9 4 Herbergi 1 Stofur 3 Svefnherbergi 1 Baðherbergi

Upplýsingar

Byggingarár : 2024
Fermetraverð : 780.309 Kr/m²
Byggingargerð : Íbúðareign
Fasteignamat : 89.600.000
Þvottahús : Sér innan íbúðar

Nánari upplýsingar veitir:

steini
Steinn Andri Viðarsson
Löggiltur fasteigna- og skipasali

Steinn útskrifaðist sem löggiltur fasteigna- og skipasali vorið 2023. Hann hefyr brennandi áhuga á golfi og knattspyrnu. Steinn er Liverpool maður og er búsettur í Grafarvogi ásamt unnustu og syni.

95.900.000 Kr.
Hafðu samband