Suðurgata 9 101

Reykjavík

Lýsing

Miklaborg kynnir: 86,5 fm þriggja herbergja íbúð með sérinngangi við Suðurgötu 9 í miðbæ Reykjavíkur. Eignin skiptist í forstofu, eldhús, stofu, borðstofu, baðherbergi og tvö svefnherbergi. Íbúðin geturverið laus við kaupsamning.

Nánari lýsing eignar.

Komið er inn í forstofu með fataskáp. Stofa með glugga til vesturs. . Eldhús, stofa og borðstofa í opnu rými. Eldhús með ljjósri innréttingu með ofni, helluborði og háf og plássi fyrir ísskáp og uppþvottavél. Hjónaherbergi með fataskáp og útgengi út í port, baka til. Barnaherbergi með fataskáp. Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum að hluta, innréttingu með vask, upphengdu salerni, sturtuklefa með glerskilrúmi , handklæðaofni og tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Nýlegt parket er á íbúðinni.

Íbúðinni fylgir hlutdeild í sameiginlegri hjóla og vagna geymslu og sameiginlegu þvottahúsi.

Nánari upplýsingar veitir

Óskar Sæmann Axelsson löggiltur fasteignasali í síma 6912312 eða osa@miklaborg.is

Fasteignin Suðurgata 9

86.5 3 Herbergi 1 Stofur 2 Svefnherbergi 1 Baðherbergi

Upplýsingar

Byggingarár : 1985
Fermetraverð : 864.740 Kr/m²
Byggingargerð : Íbúðareign
Fasteignamat : 66.400.000
Þvottahús : Inni á baðherbergi

Nánari upplýsingar veitir:

sss
Óskar Sæmann Axelsson
Löggiltur fasteignasali

Óskar er með sveins- og meistararéttindi í bílamálun og hefur unnið í kring um bílageirann frá árinu 2001. Árið 2020 skipti svo Óskar um ham og fór í nám til löggildingar fasteigna- og skipasala og réð sig í vinnu hjá Mikluborg. Óskar sleit barnaskónum í vesturbæ Reykjavíkur og er sjóðheitur KR-ingur og golfari. Óskar er giftur þriggja barna faðir og býr með fjölskyldu sinni í Mosfellsbæ.

691-2312
74.800.000 Kr.
Hafðu samband