Súðarvogur

Glæsilegt nýtt 4ra hæða fjölbýlishús á frábærum stað í hinu nýja Vogahverfi í Reykjaík. Húsið stendur niður við Voginn með útsýni yfir Geirsnef, upp Elliðarárdalinn og út á flóann. - Gólfhiti og loftháir bjartir gluggar - Vandaðar innréttingar frá Voke 3 - Stórbrotið útsýni úr mörgum íbúðum - Stutt í náttúruna og gönguleiðir - Flestar íbúðir með gluggum á tveimur til þremur hliðum - Góður inngarður er á milli húsa númer 9 og 11. - Sér þvottahús með flestum íbúðum.

Sjá allar eignir í Súðarvogi
Súðarvogur

Hér má sjá skilalýsingu fyrir Súðarvog

 

Sækja skilalýsingu
Ólafur Finnbogason
Ólafur Finnbogason
Löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali

Ólafur Finnbogason hefur starfað við fasteignasölu frá árinu 2002. Ólafur er menntaður grunnskólakennari og með meistaragráðu í verkefnastjórnun (MPM). Ólafur er giftur og á tvö börn. Ólafur er uppalinn Seltirningur en býr í Vesturbænum. Ólafur er mikill áhugamaður um skot- og stangveiði. Einnig hefur Ólafur þjálfað handbolta með hléum síðan 1991.