Straumhella 10L 221

Hafnarfjörður

Lýsing

Miklaborg kynnir: Vandað geymsluhúsnæði byggt úr límtré og yleiningum, bilin afhendast með epoxy á gólfi, gólfhita og rafdrifinni innkeyrsluhurð. Lóðin malbikuð og öryggismyndavélakerfi.

Bil merkt 02-0103 er 57,4 fm á einni hæð.

Á eigninni hvílir ekki vsk. kvöð.

Lofthæð í húsinu eru tæpir 4,6 m - 7,2 m. - Innkeyrsluhurð B: 3,1-3,6 m H: 4,0 m

Eignirnar afhendast í mars 2025 eða fyrr.

Sjá nánar skilalýsingu. S10-Skil.pdf

Allar frekari upplýsingar:

Árni Gunnar Haraldsson Löggiltur fasteigna og skipasali arnig@miklaborg.is 861-4161

Fasteignin Straumhella 10L

57.4 1 Herbergi 0 Stofur 0 Svefnherbergi 0 Baðherbergi

Upplýsingar

Byggingarár : 2024
Fermetraverð : 479.094 Kr/m²
Byggingargerð : Atvinnuhúsnæði
Fasteignamat :

Nánari upplýsingar veitir:

hthth
Böðvar Þ. Eggertsson
Löggiltur fasteigna- og skipasali

Böddi starfaði áður sem hárgreiðslumaður í 34 ár og hefur mjög góða reynslu í mannlegum samskiptum. Hann hefur einnig unnið við að hanna innanhúss, hótelíbúðir, viðburðarhús og tvö einbýlishús á síðustu þremur árum og stýrði einnig að hluta uppbyggingu í gamla bænum á Blönduósi. Hann hefur átt og rekið hárgreiðslustofur bæði hér og í Svíþjóð. Böddi er giftur og á 4 dætur og er búsettur í Hafnarfirði. Áhugamál eru líkamsrækt og allt sem viðkemur mótorsporti og hraða.

27.500.000 Kr.
Hafðu samband