Straumhella 10I 221

Hafnarfjörður

Lýsing

Miklaborg kynnir: Vandað geymsluhúsnæði byggt úr límtré og yleiningum, bilin afhendast með epoxy á gólfi, gólfhita og rafdrifinni innkeyrsluhurð. Lóðin malbikuð og öryggismyndavélakerfi.

Bil merkt 01-0109 er 125,8 fm á tveimur hæðum þar af er gólfflötur 81,4 og milliloft 44,4 fm

Á eigninni hvílir ekki vsk. kvöð.

Lofthæð í húsinu eru tæpir 4,6 m - 7,2 m. - Innkeyrsluhurð B: 3,1-3,6 m H: 4,0 m

Eignirnar afhendast í mars 2025 eða fyrr.

Sjá nánar skilalýsingu. S10-Skil.pdf

Allar frekari upplýsingar:

Jason Guðmundsson Löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali jason@miklaborg.is 899-3700

Árni Gunnar Haraldsson aðstoðarmaður fasteignasala arnig@miklaborg.is 861-4161

Fasteignin Straumhella 10I

125.8 1 Herbergi 0 Stofur 0 Svefnherbergi 0 Baðherbergi

Upplýsingar

Byggingarár : 2024
Fermetraverð : 420.509 Kr/m²
Byggingargerð : Atvinnuhúsnæði
Fasteignamat :

Nánari upplýsingar veitir:

jasonsaeti
Jason Guðmundsson
Eigandi, lögmaður og löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali, lögg. leigumiðlari

Jason er annar eiganda Mikluborgar og útskrifaðist með meistaragráðu í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík vorið 2008. Hann fékk löggildingu sem fasteigna-, fyrirtækja- og skipasölu vorið 2000. Jason hlaut réttindi sem héraðsdómslögmaður árið 2009. Jason hefur starfað við sölu fasteigna frá árinu 1996. Hann sér um samningagerð og sölu fasteigna. Jason býr á svæði 104, er giftur og á þrjú börn, einn strák og tvær stúlkur. Jason er eigandi Mikluborgar.

52.900.000 Kr.
Hafðu samband