Guðrún hóf störf hjá okkur vorið 2024. Hún er í löggildingarnámi sem hún lýkur vorið 2025.
Hún er einnig með BA gráðu í félagsráðgjöf. Býr í Fossvoginum ásamt tveimur börnum sínum. Helstu áhugamál hennar eru, útivist, mikil hreyfing, tónlist, vinir, fjölskylda, ljósmyndun og að ferðast.