Skúlagata 46 101

Reykjavík

Lýsing

Miklaborg kynnir: 2ja herbergja íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi við Skúlagötu 46. Stæði í bílageymslu fylgir eigninni. Sérgeymsla í kjallara. Eignin skiptist í anddyri, stofu og eldhús, baðherbergi og svefnherbergi með skápum. Vestursvalir eru út úr stofu.

Um er að ræða gott og vel staðsett fjölbýlishús með lyftu við Skúlagötu 46 í Reykjavík. Sérstæði í bílageymslu fylgir íbúðinni og sér geymsla í kjallara. Sérinngangur í íbúð af lokuðum svölum.

Allar nánari upplýsingar gefur Kjartan Ísak Guðmundsson löggiltur fasteignasali, í síma 663-4392 eða kjartan@miklaborg.is

Nánari lýsing:

Forstofa með fataskáp, flísar á gólfi

Stofa er rúmgóð og björt, gengið út vestur svalir frá stofu. Harðparket á gólfi.

Eldhús er með hvítri innréttingu, uppþvottavél, ofn með helluborði og ísskápur. Harðparket á gólfi.

Baðherbergi er rúmgott, með baðskáp, speglaskápur og sturtu. tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Flísar á gólfi og í sturtu.

Svefnherbergi er rúmgott með góðum fataskáp. Harðparket á gólfi.

Geymsla. Sérgeymsla er í sameign.

Bílastæði. Sérmerkt stæði fylgir eigninni í lokuðu bílskýli.

Í sameign er hjóla og vagnageymsla.

Staðsetning eignarinnar er virkilega góð í hjarta miðborgarinnar þaðan sem stutt er í alla þjónustu, veitingahús, söfn o.fl.

 

 

Fasteignin Skúlagata 46

61.0 2 Herbergi 1 Stofur 1 Svefnherbergi 1 Baðherbergi

Upplýsingar

Byggingarár : 1998
Fermetraverð : 1.014.754 Kr/m²
Byggingargerð : Íbúðareign
Fasteignamat : 61.500.000
Þvottahús : Inni á baðherbergi

Nánari upplýsingar veitir:

Kjartan
Kjartan Ísak Guðmundsson
Löggiltur fasteignasali, B.Sc í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík

Kjartan er með B.Sc gráðu í viðskiptafræði frá HR ásamt sveinsprófi í matreiðslu frá Hótel og matvælaskólanum. Starfsferill Kjartans er fjölbreyttur og hefur Kjartan m.a. starfað sem framkvæmdastjóri, vörumerkjastjóri, verkefnastjóri og matreiðslumaður. Kjartan er kvæntur og á tvö börn.

61.900.000 Kr.
Hafðu samband