Mýrarsel 5 816

Ölfushreppur

Lýsing

Miklaborg kynnir: Til sölu byggingarlóð undir einbýlishús og tvö gesthús á tilbúin til að hefja framkvæmdir strax og öll leyfi komin. Gert er ráð fyrir byggingarmagni samtals upp á 410 fm þar af einbýlihúsi 350 fm og tvö gestahús 60 fm samtals. Um er að ræða 5.400 fm eignarlóð um skemmtilegu umhverfi en sem býður upp á nálægð við náttúru en að sama skapi stutt í þjónustu og annað á Selfoss eða í Hveragerði.

Seljandi er tilbúinn að klára byggingar fyrir væntanlega kaupanda að öllu leiti eða hluta. Kostnaðaráætlun og gjöld sem hafa verið greidd er hægt að nálgast hjá fasteignasölunni.

Frábært tækifæri fyrir rétta aðila.

Teikning af 335 fm húsi liggur fyrir sem skiptist í íbúðarhús og sambyggðan tvöfaldan bílskúr. Á lóðina er komið 35 fm gesthús tengt rafmagni og hægt að nota sem vinnuskúr og geymslu eða búa til litla íbúð meðan á

Aðrar upplýsingar um verkefnið má sjá hér að neðan.

  1. Gestahús 35 m2, tengt við rafmagn. Búið að greiða fyrir heimtaug inná lóð og tengja við húsið.
  2. Byggingarleyfið er klárt, búið að greiða byggingarleyfisgjöld. Hægt að byrja á húsinu á morgun.
  3. Búið að greiða Arkitekt fyrir hönnun. Arnhildur Pálmadóttir - Lendager Arkitektar.
  4. Búið að greiða Verkfræðingi fyrir hönnun á Burðarþoli og lögnum. Leirá ehf - Emil Þór Guðmundsson
  5. Búið að greiða Rafhönnuði fyrir raflagnahönnun. Tölvubraut ehf - Svanur Baldursson
  6. Innkeyrsla og vegir inná lóð að öllum húsunum. HM Bílar ehf og Garpar ehf. Halldór og Þorsteinn.
  7. Harðpressuð ull/einangrun fyrir sökklana.
  8. Timburklæðning á allt húsið ef kosið verður að nota hana
    1. Á eftir að meðhöndla
    2. Hægt að nota efnið líka í uppslátt á sökklum
  9. 20 feta gámur, geymsla.
  10. Kostnaðaráætlun fyrir allt verkefnið, hægt að byggja í áföngum.

Hitaveita er komin langleiðina að þeim lóðum um Hvammsveg sem liggur í gegnum svæðið og er fyrirhugað að klára lagninu hennar í sumar að sögn seljanda. Rafmagnsteningar eru við götuna.

Nánari lýsing gefa löggiltir fasteignasalar Svan Gunnar Guðlaugsson í síma 697 9300 og Viðar Böðvarsson í síma 694 1401 eða vidar@miklaborg.is

Fasteignin Mýrarsel 5

395.0 7 Herbergi 2 Stofur 6 Svefnherbergi 2 Baðherbergi

Upplýsingar

Byggingarár : 2025
Fermetraverð : 70.633 Kr/m²
Byggingargerð : Einbýlishús
Fasteignamat : 20.600.000
Þvottahús : Sér

Nánari upplýsingar veitir:

sv
Svan Gunnar Guðlaugsson
Löggiltur fasteignasali

Svan Gunnar Guðlaugsson hefur um 30 ára reynslu úr bankageiranum og starfaði þar frá 1981 bæði hjá Íslandsbanka og Byr síðast sem útibússtjóri. Svan hefur aflað sér mikillar þekkingar í gegnum starf sitt á fasteignamarkaðnum og þekkir vel til smærri sem stærri mála húsnæðismarkaðsins hvort heldur er í atvinnu- eða íbúðarhúsnæði. Svan er mikill golfari og áhugamaður um íþróttir enda mikill keppnismaður. Svan er giftur og á 4 dætur.

27.900.000 Kr.
Hafðu samband