Opið hús: 12.10.2025, 13:00 - 12.10.2025, 13:30

Móstekkur 4a 101 800

Selfoss

Lýsing

Miklaborg kynnir: Glæsileg 132,5 fm 4ra herbergja íbúð á neðri hæð í fjórbýli með sérinngangi, vel skipulögð, aukin lofthæð, hljóðdúkur í lofti, innfelld lýsing, vandaðar innéttingar frá Voke3. Afhendist fullbúið með gólfefnum, hiti í gólfi. Um er að ræða nýbyggt fjórbýli sem er tilbúið til afhendingar. Húsið er staðsteypt og klætt að utan með litaðri álklæðningu, gluggar og hurðir eru úr áli og þak klætt með tvöföldum tjörudúk.

Staðsetning er einstaklega góð í rólegu hverfi rétt við skóla og leiksskóla.

Bókaðu skoðun hjá sölumönnum.

NÁNARI LÝSING:

Komið er inn í rúmgóða forstofu með tvöföldum fataskáp. barnaherbergin eru tvö, bæði með fataskápum. Hjónaherbergi rúmgott með skápum sem ná upp í loft. Baðherbergi með góðri innréttingu, upphengdu salerni, walk-in sturta með innbyggðum tækjum, flísalagt gólf og veggir að hluta. Eldhús er í alrými ásamt stofu og borðstofu. Eldhús er með fallegri innréttingu og góðri vinnueyju, helluborð er í eyju. Gert er ráð fyrir innbyggðum ísskáp og uppþvottavél. Stofan er rúmgóð, stórir gluggar eru í rýminu sem veita mika birtu. Úr borðstofu er útgengt út á góða verönd. Þvottahús og geymsla eru í sama rými innan íbúðar, góð innrétting með vaski og stæði fyrir þvottavél og þurrkara. Útgengt er út á framlóð og baklóð. . Bílastæði með staur fyrir rafhleðslu fylgir eigninni.

GÓLFEFNI: Fallegt harðparket á öllum gólfum nema flísar á anddyri, baðherbergi og þvotthúsi/geymslu.

Virkilega vönduð, björt og falleg eign á rólegum og góðum stað á Selfossi.

Allar nánari upplýsingar veita:

Bára Gunnlaugsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 899 8809 eða bara@miklaborg.is

Óskar Sæmann Axelsson löggiltur fasteignasali í síma 691 2312 eða osa@miklaborg.is

Fasteignin Móstekkur 4a 101

132.5 4 Herbergi 1 Stofur 3 Svefnherbergi 1 Baðherbergi

Upplýsingar

Byggingarár : 2023
Fermetraverð : 587.925 Kr/m²
Byggingargerð : Íbúðareign
Fasteignamat : 48.950.000
Þvottahús : Sér

Nánari upplýsingar veitir:

bara
Bára Gunnlaugsdóttir
Löggiltur fasteigna- og skipasali

Bára lauk námi til löggildingar fasteigna- og skipasala vorið 2023.  Hún er einnig menntuð innanhússarkitekt og útskrifaðist í mílanó 2007. Bára hefur brennandi áhuga á öllu sem tengist heimilum og hönnun, allt frá skipulagi og stíl til notagildis og andrúmslofts. Hún er búsett í kópavogi, gift og á 3 börn. 

77.900.000 Kr.
Hafðu samband