Langimelur 18 276

Kjósarhreppur

Lýsing

Miklaborg kynnir: Falleg 5.400 fm eignarlóð ásamt samþykktum teikningum af glæsilegu141,2 fm sumarhúsi staðsett í Hvammsvík í Kjósahreppi. Lóðin stendur við mynni Hvalfjarðar með útsýni yfir Hvalfjörðinn. Svæðið einkennist af i fallegi náttúru og í næsta nágrenni eru nýju sjóböðin í Hvammsvík.

Nánari lýsing en nákæm staðsetning á korti er hér

Teikningar af sumarhúsinu sem fylgja skiptist upp í stofu og eldhús, 3 svefnherbergi, tvö baðherbergi og annað með þvottaaðstöðu, geymslu ásamt risi sem nýtist sem setustofa eða svefnherbergi. Hönnunarteikningar fyrir vatns- og raflagnir geta fylgt með.

Hitaveita, kalt vatn og rafmagn er við lóðarmörk en tengigjöld ógreidd en notkun á köldu vatni miðast við 30.000 á ári miðað við vísitölu frá 1. janúar 2023.

Kvöð er um skammtímaleigu á húsi sem miðast við að leiga sé ekki styttri en 3 mánuðir.

Nánari upplýsingar svo sem teikningar og og önnur gögn er hægt að nálgast hjá fasteignasölunni.

Frábær lóð með tilbúnum teikningum.

Nánari upplýsingar veita

Svan Gunnar Guðlaugsson löggiltur fasteignasali í síma 697 9300 eða svan@miklabog.is

Katla Hanna Steed löggiltur fasteignasali í síma 822 1661 eða katla@miklaborg.is

Fasteignin Langimelur 18

141.2 4 Herbergi 2 Stofur 3 Svefnherbergi 2 Baðherbergi

Upplýsingar

Byggingarár : 2024
Fermetraverð : 77.904 Kr/m²
Byggingargerð : Sumarbústaður
Fasteignamat : 1.605.000

Nánari upplýsingar veitir:

Svan Gunnar Guðlaugsson
Svan Gunnar Guðlaugsson
Löggiltur fasteignasali

Svan Gunnar Guðlaugsson hefur um 30 ára reynslu úr bankageiranum og starfaði þar frá 1981 bæði hjá Íslandsbanka og Byr síðast sem útibússtjóri. Svan hefur aflað sér mikillar þekkingar í gegnum starf sitt á fasteignamarkaðnum og þekkir vel til smærri sem stærri mála húsnæðismarkaðsins hvort heldur er í atvinnu- eða íbúðarhúsnæði. Svan er mikill golfari og áhugamaður um íþróttir enda mikill keppnismaður. Svan er giftur og á 4 dætur.

11.000.000 Kr.
Hafðu samband