Krókháls 6 (leiga) 110

Reykjavík

Lýsing

Miklaborg kynnir: Iðnaðarbil til leigu á jarðhæð við Krókháls 6 í 110 Reykjavík.

Nánari lýsing: Bilið er 269 fermetrar og er eitt stórt opið rými með 7,7 fermetra baðherbergi. Inngnangur á norðurhlið hússins af bílsastæði, inngangshurð við hliðina á rafdrifinni bílskúrshurð. Húsnæðið er laust til afhendingar við undirritun samnings.

Ath. meðfylgjandi teiking er tillaga, ekki er búið að hólfa rýmið af né koma fyrir nýrri bílskúrshurð + inngangshurð, en gert ráð fyrir að rýmið muni líta svona út skömmu eftir afhendingu.

Bókið skoðun hjá Gabriel Mána Hallssyni löggiltum fasteignasala í síma 772-2661 eða gabriel@miklaborg.is

Fasteignin Krókháls 6 (leiga)

269.0 1 Herbergi - Stofur - Svefnherbergi 1 Baðherbergi

Upplýsingar

Byggingarár : 1987
Fermetraverð : 0 Kr/m²
Byggingargerð : Atvinnuhúsnæði
Fasteignamat : 97.800.000

Nánari upplýsingar veitir:

gabriel
Gabriel Máni Hallsson
Löggiltur fasteigna- & skipasali og B.Sc. í viðskiptafræði

Gabriel Máni hóf störf hjá okkur veturinn 2023. Hann hefur víðamikla reynslu úr sölu og stjórnunarstörfum en hann hefur einnig starfað sem stuðningsfulltrúi fyrir fatlaða. Hann lauk námi til löggildingar fasteigna- og skipasala vorið 2024 en er einnig með Bs.c. gráðu í viðskiptafræði hjá Háskóla Íslands. Gabriel er uppalinn í Fossvogi og æfði knattspyrnu með Víking Reykjavík á yngri árum. Helstu áhugamál hans eru boltaíþróttir og ferðalög. 

0 Kr.
Hafðu samband