Kristín Avon Gunnarsdóttir
Kristín Avon hóf störf hjá okkur 2023. Hún lauk námi til löggildingar fasteigna- og skipasala vorið 2024.Hún er fædd og uppalin í Hafnarfirði en býr nú í Garðabæ og á tvær dætur. Áhugamál Kristínar er golf, ferðalög og myndlist og heldur hún einnig úti vefsíðunni artbyavon.is þar sem hennar listaverk eru til sýnis. Kristín er viðurkenndur stafrænn markaðssérfæðingur og sér um markaðsmál Mikluborgar.
Markaðsstjóri, löggiltur fasteignasali og viðurkenndur stafrænn markaðssérfæðingur
Email