Kjarrás 12 301

Hvalfjarðarsveit

Lýsing

Miklaborg kynnir: Sumarhús í byggingu ástamt fullbúnu gestahúsi við Glammastaðarvatn(Þórisvatn) í Svínadal. Húsin standa á 6.350 fm eignarlóð. Aðalhúsið sem er 74,1 fm verður afhent fullbúið að innan sem utan um áramótin 2024/2025. Gestahúsið er 17,3 fm fullbúið byggt árið 2014. Verandir og girðingar verða umhverfis húsin og lóðin öll verður girt af. Fallegt útýni er frá lóðinni.

Aðalhús er með þremur svefnherbergum og svefnlofti. Stofa og eldhús í opnu rými. Baðherbergi með þvottaaðstöðu. Húsið er afhent fullbúið að innan sem utan samkvæmt skilalýsingu. Húsið er hitað með varmadælu og er gólfhiti í öllu nema herbergjum þar eru ofnar. Gestahús er opið rými með eldhúsinnréttingu og snyrtingu. Verönd verður á milli húsanna og verður hún girt af me ca 80 cm girðinu. Lóðin verður öll girt af með vírgirðingu en aðkoma að húsunum verður um hlið.

Sumarhúsafélag er á svæðinu.

Skilalýsingu og nánari upplýsingar gefur Svan Gunnar Guðlaugsson löggiltur fasteignasali í síma 697 9300 eða svan@miklaborg.is

Fasteignin Kjarrás 12

91.4 4 Herbergi 2 Stofur 3 Svefnherbergi 2 Baðherbergi

Upplýsingar

Byggingarár : 2014
Fermetraverð : 831.510 Kr/m²
Byggingargerð : Sumarbústaður
Fasteignamat : 8.260.000

Nánari upplýsingar veitir:

Svan Gunnar Guðlaugsson
Svan Gunnar Guðlaugsson
Löggiltur fasteignasali

Svan Gunnar Guðlaugsson hefur um 30 ára reynslu úr bankageiranum og starfaði þar frá 1981 bæði hjá Íslandsbanka og Byr síðast sem útibússtjóri. Svan hefur aflað sér mikillar þekkingar í gegnum starf sitt á fasteignamarkaðnum og þekkir vel til smærri sem stærri mála húsnæðismarkaðsins hvort heldur er í atvinnu- eða íbúðarhúsnæði. Svan er mikill golfari og áhugamaður um íþróttir enda mikill keppnismaður. Svan er giftur og á 4 dætur.

76.000.000 Kr.
Hafðu samband