Jason Guðmundsson
Jason er annar eiganda Mikluborgar og útskrifaðist með meistaragráðu í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík vorið 2008. Hann fékk löggildingu sem fasteigna-, fyrirtækja- og skipasölu vorið 2000. Jason hlaut réttindi sem héraðsdómslögmaður árið 2009. Jason hefur starfað við sölu fasteigna frá árinu 1996. Hann sér um samningagerð og sölu fasteigna. Jason býr á svæði 104, er giftur og á þrjú börn, einn strák og tvær stúlkur. Jason er eigandi Mikluborgar.
Eigandi, lögmaður og löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali, lögg. leigumiðlari
Email