Iðavellir 4 806

Biskupstungur

Lýsing

Miklaborg kynnir: Glæsilegt sumarhús með gesthúsi rétt hjá Geysi. Lóðin er 3,7 hektara eignarlóð og má byggja annað gestahús á lóðinni. Aðalhúsið er 79,4 fm og gesthúsið 17,6 fm en bæði húsin í góðu ástandi og töluvert endurnýjuð á síðustu árum.

Iðavellir 4, Bláskógabyggð , alls 97.0 fm. Aðalhúsið 79,4 fm skiptist upp rúmgott alrými með stofu og borðstofu. Eldhús eldhús við enda alrýmis með ljósri innréttingu með eyjuborði með eldavél. Þrjú svefnherbergi. Baðherbergi flísalagt að hluta, innrétting , wc og sturtuklefi. Anddyrri með fataskáp.

Gesthús 17,6 fm en þar er baðherbergi með sturtu, wc og vask. Aðstaða fyrir þvottavél er einnig á baðherberginu. Gott svefnherbergi.

Umhverfis hús eru sólpallur með girðingu. Mjög víðsýnt er frá húsinu í allar áttir. Örstutt er á Geysi og Gullfoss.

Lóðin er 3,7 hektarar 37.000 fermetrar og er eignarlóð og samkvæmt samþykktum landareiganda á svæðinu má byggja annað sumarhús á lóðinni.

Virkilega falleg eign á eftirsóttum stað.

Nánari upplýsingar gefur Svan Gunnar Guðlaugsson löggiltur fasteignasali í síma 697 9300 eða svan@miklaborg.is eða Gabriel Máni Hallsson í síma 772 2661 eða gabriel@miklaborg.is

Fasteignin Iðavellir 4

97.0 4 Herbergi - Stofur - Svefnherbergi - Baðherbergi

Upplýsingar

Byggingarár : 2005
Fermetraverð : 0 Kr/m²
Byggingargerð : Sumarbústaður
Fasteignamat : 42.200.000

Nánari upplýsingar veitir:

Svan Gunnar Guðlaugsson
Svan Gunnar Guðlaugsson
Löggiltur fasteignasali

Svan Gunnar Guðlaugsson hefur um 30 ára reynslu úr bankageiranum og starfaði þar frá 1981 bæði hjá Íslandsbanka og Byr síðast sem útibússtjóri. Svan hefur aflað sér mikillar þekkingar í gegnum starf sitt á fasteignamarkaðnum og þekkir vel til smærri sem stærri mála húsnæðismarkaðsins hvort heldur er í atvinnu- eða íbúðarhúsnæði. Svan er mikill golfari og áhugamaður um íþróttir enda mikill keppnismaður. Svan er giftur og á 4 dætur.

0 Kr.
Hafðu samband