Opið hús: 07.04.2025, 17:30 - 07.04.2025, 18:00

Hringhamar 25 (103) 221

Hafnarfjörður

Lýsing

Miklaborg kynnir:

Glæsilegt fjölbýlishús með 2ja til fimm herbergja íbúðum á frábærum stað í hinu nýja Hamrahverfi í Hafnarfirði.

- FLESTAR ÍBÚÐIR FALLA UNDIR HLUTDEILDARLÁN HMS.

- Sérmerkt bílastæði fylgir öllum íbúðum með möguleika á rafbílahleðslu við hvert stæði.

- Nálægð við náttúru og skóla og er leikskóli er fyrirhugaður í nokkra metra fjarlægð.

- Ný Ásvallabraut veitir greiða samgönguleið til og frá svæðinu.

- Vandaðar Arens innréttingar og tæki frá Ormsson. Allar innréttingar og skápar ná upp í loft.

Íbúð 103. Vel skipulögð og björt 84,1 fm, þriggja herbergja íbúð á jarðhæð með sérafnotareit. Eigninni fylgir stæði í bílageymslu.

 

EIGNIN FELLUR UNDIR HLUTDEILDARLÁN HJÁ HMS www.hlutdeildarlan.is

 

NÁNARI LÝSING: Eignin skiptist í anddyri/hol með góðu skápaplássi. Inn af anddyri er á aðra hönd svefnherbergi með skápum og baðherbergi er með sturtu og fallegri innréttingu. Þvottaaðstaða er inni á baðherbergi. Mjög rúmgott hjónaherbergi með góðum skápum er inn af alrými. Eldhús er með fallegri innréttingu og er opið inn í rúmgott alrými, þar sem einnig eru stofa og borðstofa. Stór sérafnotareitur er út af alrými. Eigninni fylgir sérmerkt bílastæði. Íbúðin afhendist fullbúin án gólfefna. Vandaðar innréttingar frá Arens (sölu- og þjónustuaðili: Ormsson).

ATH myndir úr sýningaríbúð

https://hringhamar21-25.is/

Allar nánari upplýsingar veita

Stefán Jóhann Stefánsson löggiltur fasteignasali í síma 6592634 eða stefan@miklaborg.is

Kjartan Ísak Guðmundsson löggiltur fasteignasali, í síma 663-4392 eða kjartan@miklaborg.is

Ingimundur Ingimundarson löggiltur fasteignasali, í síma 867-4540 eða ingimundur@miklaborg.is

Ólafur Finnbogason löggiltur fasteignasali í síma 822 2307 eða olafur@miklaborg.is

Fasteignin Hringhamar 25 (103)

84.1 3 Herbergi 1 Stofur 2 Svefnherbergi 1 Baðherbergi

Upplýsingar

Byggingarár : 2023
Fermetraverð : 807.372 Kr/m²
Byggingargerð : Íbúðareign
Fasteignamat : 28.050.000
Þvottahús : Inni á baðherbergi

Nánari upplýsingar veitir:

stefan
Stefán Jóhann Stefánsson
Löggiltur fasteigna- & skipasali og B.A. stjórnmálafræði

Stefán Jóhann hóf störf hjá okkur haustið 2023. Hann er í löggildingarnámi sem hann lýkur vorið 2024. Stefán æfði knattspyrnu með Þrótti upp í meistaraflokk og heldur með Liverpool í ensku. Hann er að auki mikill áhugamaður um stangveiði og hefur sinnt veiðileiðsögn á sumrin.

67.900.000 Kr.
Hafðu samband