Gullengi 31 112
ReykjavíkLýsing
Miklaborg kynnir; vel skipulagða 3ja herbergja íbúð á 2 hæð að Gullengi 31 112 Reykjavík. Eignin er skráð 85,1 m² þarf af er 4,7 m² geymsla. Eignin skipist í forstofu, eldhús, stofu og borðstofu. Svalir frá stofu í suðvestur. Gott útsýni frá stofu. Tvö svefnherbergi. Þvottahús og baðherbergi með sturtuklefa. Sér bílastæði á lóð fyrir framan hús. Garður í rækt. Stutt er í alla afþreyingu og þjónustu. Íbúðin er björt og mikið endurnýjuð.
EINSTAKLEGA FALLEG EIGN SEM ER MIKIÐ ENDURNÝJUÐ Á VANDAÐAN MÁTA. GÓÐ EIGN Á ÞESSUM VINSÆLA STAÐ.
Nánari upplýsingar veitir Vala Georgsdóttir, löggiltur fasteignasali í síma 695-0015 eða
Nánari lýsing
Nánari lýsing: Komið er í forstofu með flísum og fataskáp. Þaðan er gengið í alrými eignar. Eldhús með nýlegri innréttingu, innbyggður ísskápur, ofn og helluborð. einstaklega björt og rúmgóð stofa sem og borðstofa í alrými eignarinnar. Rúmgóðar svalir frá stofu í suðvestur með góðu útsýni. Tvö rúmgóð og björt svefnherbergi með fataskápum. Baðherbergi með sturtuklefa og vask í innréttingu. Parket á gólfum og flísar á votrýmum.
Í kjallara er sér geymsla. Í sameign er hjóla og vagnageymsla.