Grænásbraut 720 262

Ásbrú

Lýsing

Miklaborg kynnir: LAUST TIL TIL LEIGU 2061,1 FM. Til sölu og leigu 4.316 fm atvinnuhúsnæði miðsvæðis á Ásbrú en eignin stendur á mjög stórri lóð sem er 31.883 fm. Húsnæðið er tvískipt með tveimur vöruskemmum og skrifstofum í tengibyggingu. Húsnæðið hýsti áður verslun og lager. Gríðarlegur fjöldi bílastæða er á malbikuðu bílaplani. Svæðið er skilgreint sem þróunarsvæði og liggja fyrir hugmyndir að rammaskipulagi unnið af Reykjanesbæ, Kadeco og Alta sem gerir ráð fyrir að miðja hverfisins verði á þessum hluta hverfisins og á hluta lóðarinnar megi byggja íbúðarhúsnæði. Húsið er allt í leigu. Gott fjárfestingartækifæri.

Skipting húsnæðið er eftirfarandi:

Laust til leigu skráð sem matvöruverslun stærð 2061,1 fm en húsnæðið en minnsta lofthæð er um 3,5 metrar. Aðkoma að í gegnum skrifstofur, frá bílaplani og vörumóttaka bakatil.

Vörulager skráð stærð 1872,9 fm með lofthæð um 9 metrar. Aðkoma í gegnum skrifstofur og vörumóttaka bakatil.

Skrifstofur 382 fm í tengibyggingu með aðkomu að frá bílaplani og innangengt á vörulagera.

Um 100-150 bílastæði eru á malbikuðu bílaplani.

Húsnæðið er án vsk.

Kynningu að rammaskipulagi er hægt að nálgast hjá fasteignasölunni.

Möguleiki á leigusamningi um allt húsnæðið eða hluta þess.

Mjög spennandi tækifæri sem fjárfesting.

Allar nánari upplýsingar gefur Svan Gunnar Guðlaugsson löggiltur fasteignasali í síma 697 9300 eða svan@miklaborg.is

Fasteignin Grænásbraut 720

4316.0 0 Herbergi - Stofur - Svefnherbergi - Baðherbergi

Upplýsingar

Byggingarár : 1972
Fermetraverð : 0 Kr/m²
Byggingargerð : Atvinnuhúsnæði
Fasteignamat : 363.800.000

Nánari upplýsingar veitir:

sv
Svan Gunnar Guðlaugsson
Löggiltur fasteignasali

Svan Gunnar Guðlaugsson hefur um 30 ára reynslu úr bankageiranum og starfaði þar frá 1981 bæði hjá Íslandsbanka og Byr síðast sem útibússtjóri. Svan hefur aflað sér mikillar þekkingar í gegnum starf sitt á fasteignamarkaðnum og þekkir vel til smærri sem stærri mála húsnæðismarkaðsins hvort heldur er í atvinnu- eða íbúðarhúsnæði. Svan er mikill golfari og áhugamaður um íþróttir enda mikill keppnismaður. Svan er giftur og á 4 dætur.

0 Kr.
Hafðu samband