Fjóluklettur 22 310

Borgarnes

Lýsing

Miklaborg kynnir: Sjaldgæft tækifæri á sjávarlóð með samþykktum teikningum og útsýni sem er engu líkt.

Við Fjóluklett 22 í Borgarnesi býðst einstakt tækifæri til að eignast grunn að glæsilegu einbýlishúsi á sjávarlóð með stórkostlegu útsýni yfir Borgarfjörð. Um er að ræða fullbúna lóð með steyptum sökklum og öllum helstu undirbúningi þegar í höfn – staðsetningin er á einum vinsælasta staðnum í bænum þar sem náttúran mætir borgarlandslaginu á einkar fallegan hátt.

Nánari upplýsingar veitir Jón Rafn fasteignasali í síma 695-5520 eða jon@miklaborg.is

Borgarnes – náttúra, þjónusta og stutt í borgina

Borgarnes er í örstuttum akstri frá höfuðborginni og býður upp á frábæra þjónustu, skóla, sundlaug, íþróttaaðstöðu og náttúrutengda afþreyingu – þar sem sjávarsýn og sveitaráhrif fara hönd í hönd.

Fjóluklettur er róleg og rótgróin gata í Borgarnesi sem nýtur mikilla vinsælda – bæði vegna nálægðar við þjónustu og fyrir ósnortna náttúru í næsta

Skipti koma til greina

Seljandi er opinn fyrir skiptum á sumarhúsi, íbúð eða annarri fasteign. Hafðu samband og sjáðu hvort þetta sé rétti grunnurinn fyrir þitt draumaheimili.

Nánari upplýsingar veitir Jón Rafn fasteignasali í síma 6955520 eða jon@miklaborg.is

Fasteignin Fjóluklettur 22

244.3 5 Herbergi 2 Stofur 3 Svefnherbergi 2 Baðherbergi

Upplýsingar

Byggingarár : 2025
Fermetraverð : 96.193 Kr/m²
Byggingargerð : Einbýlishús
Fasteignamat : 10.800.000

Nánari upplýsingar veitir:

jr1
Jón Rafn Valdimarsson
Löggiltur fasteignasali

Jón Rafn hefur áratuga reynslu í sölu og markaðssetningu og hefur starfað við sölu fasteigna í 20 ár þar sem fjöldi aðila hefur leitað til hans vegna sölu á öllum tegundum fasteigna. Hann er áreiðanlegur, ávallt til taks, og leggur sig fram við að tryggja viðskiptavinum sínum besta verð fyrir eignir þeirra. Með bakgrunn í sölu- og markaðsstörfum, auk reynslu sem matsmaður fyrir íslenskum sem erlendum dómstólum má segja að Jón hafi puttan á púlsinum. Jón Rafn er sérfræðingur í sölu sérbýla og stærri eigna.

695-5520
23.500.000 Kr.
Hafðu samband