Drangsskarð 1A 221

Hafnarfjörður

Lýsing

Miklaborg kynnir: Rúmgott og sérlega vel hannað parhús í á góðum stað í Skarðshlíð í Hafnarfirði. Þetta er sannkallað fjölskylduhús og er innra skipulag mjög gott. Í húsinu eru 5 svefnherbergi og 3 baðherbergi. Gott útsýni er frá húsinu. Húsið selst fullbúið að utan og tilbúið til innréttinga að innan skv. skilalýsingu, lóð verður grófjöfnuð. Afhending er í september 2024.

Allar upplýsingar veitir Svan Gunnar Guðlaugsson löggiltur fasteignasali 697 9300 eða svan@miklaborg.is

Komið er inn á efri hæð sem telur: anddyri, gestasnyrtingu, svefnherbergi, stórt og opið stofu-, borðstofu- og eldhúsrými ásamt búri, Fallegt útsýni og fínar svalir. Bílskúr er skráður 31,4 fm. Neðri hæð: Glæsileg hjónaálma með sér baði og fataherbergi, þrjú fín svefnherbergi, stórt baðherbergi og sér þvottahús.

Seljandi greiðir fyrir inntök á rafmagni og vatni
Gólfhiti er ísteyptur á neðri hæð. Húsið
Sjá nánar í skilalýsingu seljanda sem hægt er að nálgast hjá fasteignasölunni.

Lóðin er óvenju stór.

Skóli og leikskóli í næsta nágrenni.

Glæsilegt parhús á fjölskylduvænum stað.

Allar upplýsingar veitir Svan Gunnar Guðlaugsson í síma 697 9300 eða svan@miklaborg.is

Fasteignin Drangsskarð 1A

233.0 7 Herbergi 2 Stofur 5 Svefnherbergi 3 Baðherbergi

Upplýsingar

Byggingarár : 2024
Fermetraverð : 578.541 Kr/m²
Byggingargerð : Parhús
Fasteignamat : 84.600.000
Þvottahús : Sér

Nánari upplýsingar veitir:

sv
Svan Gunnar Guðlaugsson
Löggiltur fasteignasali

Svan Gunnar Guðlaugsson hefur um 30 ára reynslu úr bankageiranum og starfaði þar frá 1981 bæði hjá Íslandsbanka og Byr síðast sem útibússtjóri. Svan hefur aflað sér mikillar þekkingar í gegnum starf sitt á fasteignamarkaðnum og þekkir vel til smærri sem stærri mála húsnæðismarkaðsins hvort heldur er í atvinnu- eða íbúðarhúsnæði. Svan er mikill golfari og áhugamaður um íþróttir enda mikill keppnismaður. Svan er giftur og á 4 dætur.

134.800.000 Kr.
Hafðu samband