Brekkusel 5 109

Reykjavík

Lýsing

Fallegt og vel skipulagt endaraðhús á þremur hæðum með bílskúr við Brekkusel í Seljahverfinu. Frábær eign sem býður upp á mikla möguleika. Eignin er skráð skv. Þjóðskrá Íslands alls 228,7 fm., þó er gólfflötur efstu hæðar stærri en skráðir fermetrar.

Allar nánari upplýsingar veitir Gabriel Máni Hallsson löggiltur fasteignasali í síma 772-2661 eða gabriel@miklaborg.is

Neðri hæð skiptist í forstofu í sitthvorum enda hússins, svefnherbergi, stofu, þvottahús/baðherbergi og bílskúr.

Forstofa I af aðalinngangi er með flísum á gólfi.

Forstofa II bakdyra megin, er með flísum á gólfi og stórum glugga. Inn af henni er gengið inn í þvotthús/baðherbergi með fallegum flísum á gólfi og veggjum að hluta til, gluggar með opnanlegu fagi, upphengt klósett og sturta. Gert 2022 (þessi rými eru merkt sem geymsla á teikningum).

Svefnherbergi er rúmgott með parketi á gólfi.

Stofa er opin með parketi á gólfi.

Bílskúr er innan hússins, bílskúrshurðin er samsíða útidyrum að forstofu II bakdyramegin.

Miðhæðin skiptist í eldhús, tvennar stofur, vinnuherbergi og baðherbergi.

Eldhús er rúmgott með upprunalegum innréttingum, ofn í vinnuhæð, búr í eldhúsi með vask og fínt geymslupláss. Léttir veggir eru rýminu og því auðvelt að breyta skipulagi.

Stofur eru samliggjandi í rúmgóðu rými þar sem útgengt er á svalir sem snúa til suðvesturs. Flísar á gólfum og gluggar í þrjár áttir.

Vinnuherbergi er bjart með stórum gluggum, parket á gólfi.

Gestabaðherbergi er á hæðinni með flísum á gólfi og veggjum.

Efri hæðin skiptist í dag í 2 svefnherbergi, baðherbergi og geymslurými.

Stigapallur er mjög rúmgóður þar sem búið er að fjarlægja miðjuherbergið en skv. teikningu er gert ráð fyrir þremur herbergjum á hæðinni.

Hjónaherbergi rúmgott með stórum innbyggðum fataskáp og útgengt út á svalir sem snúa í suðvestur.

Svefnherbergi er er rúmgott með parket á gólfi.

Baðherbergi með baðkari, sturtuklefi, gluggi, innrétting og flísalagt í hólf og gólf.

Geymslurými rúmgott, undir súð og er ekki skráð inn í fermetratölu eignarinnar.

Aðkoma hússins er hellulögð verönd. Gangstígur að húsinu er upphitaður.

Allar nánari upplýsingar veita:

Gabriel Máni Hallsson löggiltur fasteignasali í síma 772-2661 eða gabriel@miklaborg.is

Kjartan Ísak Guðmundsson löggiltur fasteignasali í síma 6634392 eða kjartan@miklaborg.is

Fasteignin Brekkusel 5

228.7 8 Herbergi 3 Stofur 4 Svefnherbergi 3 Baðherbergi

Upplýsingar

Byggingarár : 1977
Fermetraverð : 525,877 Kr/m²
Byggingargerð : Raðhús
Fasteignamat : 111.250.000
Þvottahús : Sér innan íbúðar

Nánari upplýsingar veitir:

gabriel
Gabriel Máni Hallsson
Löggiltur fasteigna- & skipasali og B.Sc. í viðskiptafræði

Gabriel Máni hóf störf hjá okkur veturinn 2023. Hann hefur víðamikla reynslu úr sölu og stjórnunarstörfum en hann hefur einnig starfað sem stuðningsfulltrúi fyrir fatlaða. Hann lauk námi til löggildingar fasteigna- og skipasala vorið 2024 en er einnig með Bs.c. gráðu í viðskiptafræði hjá Háskóla Íslands. Gabriel er uppalinn í Fossvogi og æfði knattspyrnu með Víking Reykjavík á yngri árum. Helstu áhugamál hans eru boltaíþróttir og ferðalög. 

119.900.000 Kr.
Hafðu samband