Opið hús: 13.05.2025, 16:30 - 13.05.2025, 17:00

Bjarkarholt 27 (206) 270

Mosfellsbær

Lýsing

Bókið skoðun hjá sölumanni !

Miklaborg kynnir: Virkilega glæsilega og vel skipulagða þriggja herbergja íbúð á 2. hæð við Bjarkarholt 27 í Mosfellsbæ. Aukin lofthæð og sérmerkt stæði í bílageymslu. Búið er að teikna og samþykkja svalalokun og búið er að leggja tengingu fyrir rafhleðslur í bílakjallarann. Góð geymsla og stór sameiginleg hjóla- og vagnageymsla er í kjallara. Íbúðin er samkvæmt Þjóðskrá Íslands 107,1 fm og þar af er geymsla 10,4 fm. Allar nánari upplýsingar veitir Friðjón Örn Magnússon, löggiltur fasteignasali í síma 692-2704 eða fridjon@miklaborg.is

Nánari lýsing

Forstofa: Góðir fataskápar með fatahengi. Parket á gólfi.

Hjónaherbergi: Rúmgott og bjart. Gott skápapláss. Parket á gólfi.

Barnaherbergi: Fataskápur og parket á gólfi.

Stofa / borðstofa: Rúmgóð og björt með gólfsíðum gluggum. Suður Svalir frá stofu. Búið að teikna og fá samþykki fyrir svalalokun á þessum svölum. Parket á gólfi.

Eldhús: Í alrými við borðstofu. Parket á gólfi. Falleg innrétting með quarts stein frá Steinprýði. Innbyggð uppþvottavél og stál ísskápur. Nýlegur bakaraofn og helluborð keypt 2022. Svalir til norðurs frá eldhúsi.

Baðherbergi: Flísalagt gólf, vegghengt wc, handklæðaofn, flísalögð sturta, innrétting og skápar. Tengi og innrétting er fyrir þvottavél og þurrkara á baði.

Geymsla: Stór og góð sérgeymsla 10,4 fm,máluð gólf

Sameign: sameiginleg hjóla- og vagnageymsla er í kjallara.

Bílakjallari: Sérmerkt stæði í bílageymslu. Gesta bílastæði eru á lóð sunnanmegin og þar af tvö með rafhleðslu.

Inngangur er bæði norðanmegin frá götu og sunnanmegin við bílastæði. Lyfta í húsinu. Húsið að utan var byggt 2020, lítur vel út og er snyrtileg aðkoma. Lóðin er fullfrágengin og með góðri aðkomu, með hellulögðum stéttum og grasflöt.

Staðsetning eignarinnar er virkilega góð í hjarta Mosfellbæjar sem er mjög stutt er í leikskóla, skóla, framhaldsskóla, golfvöll, og einnig alla þjónustu og verslun.

Allar nánari upplýsingar veitir Friðjón Örn Magnússon, löggiltur fasteignasali í síma 692-2704 eða fridjon@miklaborg.is

Fasteignin Bjarkarholt 27 (206)

107.1 3 Herbergi 1 Stofur 2 Svefnherbergi 1 Baðherbergi

Upplýsingar

Byggingarár : 2020
Fermetraverð : 804.855 Kr/m²
Byggingargerð : Íbúðareign
Fasteignamat : 75.100.000
Þvottahús : Inni á baðherbergi

Nánari upplýsingar veitir:

fr
Friðjón Örn Magnússon
Löggiltur fasteignasali, B.A í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands.

Friðjón er löggiltur fasteignasali og stjórnmálafræðingur. Friðjón rak áður tvö íbúðahótel ásamt eiginkonu sinni og býr nú með henni og börnum sínum þremur í Mosfellsbæ. Hann sér um sölu fasteigna.

86.200.000 Kr.
Hafðu samband