Bjarkarholt 19 - 306 270

Mosfellsbær

Lýsing

Miklaborg kynnir: Bjarkarholt 17 - 19 í Mosfellsbæ, um er að ræða tvö fimm hæða hús alls 58 íbúðir, auk bílakjallara fyrir 32 bíla. Í húsi nr. 17 eru 29 íbúðir í einu lyftu/stigahúsi. Í húsinu við Bjarkarholt 19 eru 29 íbúðir, eitt lyftu/stigahús. Sameiginlegur garður er ofan á bílageymslu. Bílastæði eru austan megin við hús nr. 17. Allar íbúðir afhendast fullbúnar með eldhústækjum og gólfefnum.

Heimasíða verkefnis

https://bjarkarholt17-19.is/ibudir/?ref=miklaborg

Bókið skoðun hjá Jóni Rafni lögg. fasteignasala í síma 695-5520 eða jon@miklaborg.is

Bjarkarholt 19, íbúð nr. 306. 3ja herbergja íbúð á 3ju hæð, íbúðin er skráð 90,8 fm að meðtalinni 9,7 fm geymslu. Íbúðinni fylgir stæði merkt B í bílakjallara. - Íbúðin er fullbúin með eldhústækjum og gólfefnum. - Eldhús með innréttingum frá Parka. - Baðherbergi með sturtu og aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara. Flisalagt. - Svefnherbergi eru með fataskáp. - Stofan með útgengi út á svalir. - Í kjallara eru sérgeymslur, sameiginleg hjóla- og vagnageymsla. Allar innréttingar eru frá Parka af gerðinni Taumona og eru hvítar að lit. Íbúðirnar verða afhentar í febrúar/mars 2024 Kaupandi greiðir skipulagsgjald sem er 0,3% af væntanlegu brunabótamati. Fastanúmer geta verið rangt skráð í söluyfirlitinu, enda eru þau tekin úr drögum að eignaskiptasamningi, eins geta stærðir og herbergjafjöldi þarfnast leiðréttinga.

Allar nánari upplýsingar veita:

Jón Rafn Valdimarsson, lgf., sími 695-5520 eða jon@miklaborg.is

Þórunn Pálsdóttir lgf, sími 773-6000 eða thorunn@miklaborg.is

Óskar Sæmann Axelsson, lgf., sími 691-2312 eða osa@miklaborg.is

Katla Hanna Steed, lgf., sími 822-1661 eða katla@miklaborg.is

Svan Gunnar Guðlaugsson, lgf., sími 697-9300 eða svan@miklaborg.is

Fasteignin Bjarkarholt 19 - 306

90.8 3 Herbergi 1 Stofur 2 Svefnherbergi 1 Baðherbergi

Upplýsingar

Byggingarár : 2023
Fermetraverð : 876,667 Kr/m²
Byggingargerð : Fjölbýlishús
Fasteignamat :
Þvottahús : Inni á baðherbergi

Nánari upplýsingar veitir:

jónrafn
Jón Rafn Valdimarsson
Löggiltur fasteignasali

Jón Rafn hefur starfað við fasteignasölu í tvo áratugi. Hann hefur víðtæka reynslu í sölu sumarhúsa jafnt sem sölu annara fasteigna. Jón Rafn er uppalinn í Fossvoginum, en bjó lengi vel í vesturbæ Reykjavíkur og Garðabæ en í dag er hann ásamt eiginkonu sinni búsettur í Mosfellsbæ. Jón á tvo syni með eiginkonu sinni sem fært hafa þeim alls fimm barnabörn.

695-5520
78.900.000 Kr.
Hafðu samband