Opið hús: 01.04.2025, 12:15 - 01.04.2025, 12:45

Bjarkarholt 19 - 301 270

Mosfellsbær

Lýsing

Miklaborg kynnir Bjarkarholt 17 - 19 í Mosfellsbæ, um er að ræða tvö fimm hæða hús alls 58 íbúðir, auk bílakjallara fyrir 32 bíla. Í húsi nr. 17 eru 29 íbúðir í einu lyftu/stigahúsi.

Í húsinu við Bjarkarholt 19 eru 29 íbúðir, eitt lyftu/stigahús. Sameiginlegur garður er ofan á bílageymslu. Bílastæði eru austan megin við hús nr. 17. Allar íbúðir afhendast fullbúnar með eldhústækjum og gólfefnum.

Heimasíða verkefnis

https://bjarkarholt17-19.is/ibudir/?ref=miklaborg

Nánari upplýsingar veitir Þórunn Pálsdóttir lgf s.773-6000 eða thorunn@miklaborg.is

Bjarkarholt 19, íbúð nr. 301. 3ja herbergja íbúð á 3. hæð, íbúðin er skráð 82,9 fm að meðtalinni 8 fm geymslu

- Íbúðin er fullbúin með eldhústækjum og gólfefnum.

- Eldhús með innréttingum frá Parka.

- Baðherbergi með sturtu og aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara. Flisalagt.

- Svefnherbergi eru með fataskáp. - Stofan með útgengi út á svalir.

- Í kjallara eru sérgeymslur, sameiginleg hjóla- og vagnageymsla.

Allar innréttingar eru frá Parka af gerðinni Taumona og eru hvítar að lit. Kaupandi greiðir skipulagsgjald sem er 0,3% af væntanlegu brunabótamati.

Allar nánari upplýsingar veita:

Þórunn Pálsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 773-6000 og thorunn@miklaborg.is

Óskar Sæmannn löggiltur fasteignasali í síma 691-2312 eða osa@miklaborg.is

Friðjón Örn Magnússon löggiltur fasteignasali í síma 692-2704 eða fridjon@miklaborg.is

Fasteignin Bjarkarholt 19 - 301

82.9 3 Herbergi 1 Stofur 2 Svefnherbergi 1 Baðherbergi

Upplýsingar

Byggingarár : 2023
Fermetraverð : 891.435 Kr/m²
Byggingargerð : Fjölbýlishús
Fasteignamat :
Þvottahús : Inni á baðherbergi

Nánari upplýsingar veitir:

Þórunn Pálsdóttir
Þórunn Pálsdóttir
Löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali, verkfræðingur, MBA

Þórunn er alin upp í verktakabransanum. Hún var um árabil fjármálastjóri hjá Ístaki og sá um fasteignamál fyrirtækisins þar sem hún kom að sölu fjölmargra fasteigna. Þá starfaði hún í Íslandsbanka, lengst í einkabankaþjónustu. Þórunn er liðtækur zumbadansari í frístundum.

73.900.000 Kr.
Hafðu samband