Opið hús: 06.10.2024, 16:30 - 06.10.2024, 17:00

Silfursmári 2 (1001) 201

Kópavogur

Lýsing

Miklaborg kynnir: Nýjar íbúðir í Silfursmára 2 sem er 14 hæða háhýsi með 73 íbúðum staðsett við Smáralind. Fullbúnar íbúðir með kvarts-stein á borðum, gólfefnum, extra háar innihurðir, Siemens raftækjum og flestum íbúðum fylgir bílastæði í kjallara. Aukin gæði eru á hæðum 8-14 svo sem gólfhiti, aukin lofthæð, auka ofn í eldhúsi og vínkælir með völdum íbúðum.

Bókaðu skoðun hjá Stefán Jóhann Stefánsson lögg. fasteignasali sími 659-2634 eða stefan@miklaborg.is

Íbúð 1001 er 68,9 fm. Tveggja herbergja íbúð á 10. hæð.

Nánari upplýsingar sjá heimasíða

Eignin skiptist í anddyri með fataskáp, baðherbergi með þvottaaðstöðu, svefnherbergi með fataskáp, opið stofu og eldhús rými, svalir til norð-austurs og geymslu í kjallara. Eigninni fylgir bílastæði í bílakjallara merkt B-49 og 4,5 fm. geymsla í kjallara. Innrétting verður útlit 1+ ( sbr. skilalýsingu)

Nánari upplýsingar sjá Miklaborg.is

Í öllum íbúðum er vandaðar innréttingar með kvarts- stein á borðum bæði á baði og eldhúsi, vélræn loftræsting, extra háar innihurðir, fullbúin gólfefni, parket og/eða flísar, Siemens tæki, ísskápur uppþvottavél ofn og helluborð með sogi í miðju, innbyggð sturtutæki, snjall-dyrasími

Viðbótargæði á hæðum 8-12
Gólfhiti, aukin lofthæð, auka ofn í eldhúsi „Combi“, sumir veggir baðherbergis flísalagðir upp í loft, reyklituð blöndunartæki,innstungur og rofar verða í dökkgráum eða svörtum lit, 80 cm siemens helluborð með sogi í miðju, klætt á milli innréttinga með sama útliti og borðplötur, vínkælir í völdum íbúðum. Hægt að bæta við á neðrihæðum gegn aukagjaldi, nema gólfhita og helluborði.

Auk þess eru viðbótargæði á hæðum 13 og 14

Minnst 3m lofthæð undir niðurtekin loft , Innréttingar upp í loft og aukin gæði í áferð og lausnum, aukin hlóðvist, Innfelld lýsing í niðurteknum loftum, meiri gæði á flísum og flísalögn, þaksvalir hellulagðar, Íbúðir á 14 hæð verða með arin.

Allar nánari upplýsingar gefa:

Stefán Jóhann Stefánsson lögg. fasteignasali sími 659-2634 eða stefan@miklaborg.is

Óskar Sæmann Axelsson lögg. fasteignasali sími: 691-2312 eða osa@miklaborg.is
Svan Gunnar Guðlaugsson lögg. fasteignasali sími: 697-9300 eða svan@miklaborg.is
Þórhallur Biering lögg. fasteignasali sími: 896-8232 eða thorhallur@miklaborg.is

Fasteignin Silfursmári 2 (1001)

68.9 2 Herbergi 1 Stofur 1 Svefnherbergi 1 Baðherbergi

Upplýsingar

Byggingarár : 2023
Fermetraverð : 1,145,588 Kr/m²
Byggingargerð : Íbúðareign
Fasteignamat : 46.000.000
Þvottahús : Inni á baðherbergi

Nánari upplýsingar veitir:

stefan
Stefán Jóhann Stefánsson
Löggiltur fasteigna- & skipasali og B.A. stjórnmálafræði

Stefán Jóhann hóf störf hjá okkur haustið 2023. Hann er í löggildingarnámi sem hann lýkur vorið 2024. Stefán æfði knattspyrnu með Þrótti upp í meistaraflokk og heldur með Liverpool í ensku. Hann er að auki mikill áhugamaður um stangveiði og hefur sinnt veiðileiðsögn á sumrin.

77.900.000 Kr.
Hafðu samband