Súðarvogur
2 (307)
104  Reykjavík
Iceland
88.900.000,00
Fjölbýlishús
4.00 herb.
106.80 m2

Stærð: 
107 m2
Herbergi: 
4 herb.
Stofur: 
1
Svefnherbergi: 
3
Baðherbergi: 
1
Byggingarár: 
2022
Verð: 
88.900.000
Fasteignamat: 
29.950.000
Áhvílandi lán: 
0 %
Byggingargerð: 
Fjölbýlishús
Þvottahús: 
Sér innan íbúðar
Nánari lýsing: 

Miklaborg og Jórunn lögg.fasteignasali kynna: Súðarvogur 2 nýbygging í Vogahverfi, íbúð 307 við Elliðavoginn í Reykjavík. Um er að ræða alveg nýja íbúð sem verður afhent í september á þessu ári. Húsið er nýtt og glæsilegt 62 íbúða lyftuhús á fjórum hæðum.
Íbúðin er einstaklega glæsileg með gólfsíðum gluggum, gólfhita í allri íbúðinni og fallega innréttuð með ítölskum innréttingum með stein borðplötum . Íbúðin skilast fullbúin með vínylparketi á gólfum. Íbúðinni fylgir helstu heimilistæki eins og ísskápur, uppþvottavél, þvottavél og þurrkari. Eigninni fylgir stæði í bílageymslu og sérgeymsla í kjallara.

Nánari upplýsingar um eignina veitir Jórunn lögg.fasteignasali í síma 845-8958 eða jorunn@miklaborg.is

Húsið: stendur við Dugguvog/Súðarvog/Kuggavog. Húsið er hannað af Archús arkitektum og innanhússhönnun var í umsjón Ragnar Sigurðssonar innanhúsarkitekts. Ítalski framleiðandinn Gili Creation sér um smíði og uppsetningu á öllum innréttingum eins og eldhús, bað og fataskápum. Auk þess var samið við Gili Creation um kaup og uppsetningu á öllum flísum g flísalögn í íbúðum.

Lýsing eignar nr 307:
Vel skipulögð og björt 106,8 fm 4-4,5 herbergja íbúð á 3. hæð ásamt stæði í bílageymslu í nýju og vönduðu 62 íbúða lyftuhúsi í nýju hverfi við Voginn í Reykjavík. Íbúðinni fylgir einnig sérgeymsla í kjallara. Íbúðin afhendist fullbúin. Á gólfum er vandað vínilparket, sem valið er af hliðsjón af hljóðvistar eiginleikum. Á baði og þvottahúsi eru vandaðar ítalskar flísar. Baðherbergið er flísalagt, handlaug undirlímd og upphengt salerni. Sturtugler reyklitað frá gólfi upp í loft sem rammað er inn í svörum álramma.

NÁNARI LÝSING: Komið inn í anddyri með skápum. Tvö barnaherbergi með skápum ásamt góðu hjónaherbergi með skápum. Fyrir framan hjónaherbergið er gott rými sem má nýta sem heimaskrifstofu eða eitthvað slíkt.  Baðherbergi er flísalagt, með sturtu og fallegri ítalskri innréttingu. Eldhús með vönduðum innréttingum sandlituð mött áferð, borðplata á eyju og borðplata á innréttingu, eru úr steini. Fallegt opið eldhús sem er opið inn í bjarta stofu og borðstofu með útgengi út á 6,6 fm suð-vestur svalir. Eldhúsi fylgir ísskápur og uppþvottavél.
Sér þvottahús innan íbúðar með skúffum undir þvottavél og þurrkara sem fylgja með. Góð afstaða úr íbúð í sameiginlegan garð. Íbúðin einstaklega vel staðsett í húsi.
Bílastæði í kjallara merkt B50

Um er að ræða einstaklega glæsilega íbúð, sem er vel staðsett í húsinu. Þar sem sérstaklega hefur verið vandað til. Vinsæl staðsetnign.
Pantið tíma fyrir skoðun.

Allar nánari upplýsingar gefur Jórunn sími 845-8958 jorunn@miklaborg.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  1. Stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% fyrstu kaup / 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir     lögaðila 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar eru mismunandi eftir lánastofnunum frá kr 30 - 81 þúsund.  4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr. kauptilboð.

Opið hús: 
Saturday, Mars 19, 2022 - 14:00 to 18:00
Jórunn Skúladóttir
gsm: 
845 8958

Nýbyggingar

Finndu draumaíbúðina þína… Stakkholt – Mánatún – Þorrasalir

Smelltu hér

Eignaleit

Dýnamísk leit skýrt, fljótlegt og auðfundið. Er draumaeignin þín hér?

Smelltu hér