Hringhamar 37 (305) 221

Hafnarfjörður

Lýsing

Miklaborg kynnir:

Glæsilegt fimm hæða fjölbýlishús með fjölbreyttu úrvali íbúða á góðum stað í hinu nýja Hamrahverfi í Hafnarfirði. Stutt er í skóla, leikskóla og alla helstu þjónustu. Greið samgönguleið er til og frá svæðinu um nýja Ásvallabraut. Margar íbúðir í boði sem falla undir hlutdeildarlán HMS.

Íbúð 305- 90,6 fm þriggja herbergja íbúð á þriðju hæð með sérmerktu stæði í bílakjallara.

Forstofa með fataskáp. Eldhús með eyju, falleg innrétting frá Ormson og tæki frá AEG. Stofa með gluggum til norður og austur með útgengi út á svalir. Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum að hluta, þvottahús er inn af baðherbergi. Svefnherbergin eru tvö, bæði með fataskáp. Eigninni fylgir 11 fm geymsla og stæði B08 í bílakjallara.

Dverghamrar ehf hafa yfir 30 ára reynslu á byggingarmarkaði. Byggingastjórar fyrirtækisins starfa eftir vottuðu gæðastjórnunarkerfi þar sem lögð er rík áhersla á fagleg vinnubrögð. Framkvæmdar eru reglulegar úttektir á verkþáttum framkvæmdarinnar þar sem tryggt er að unnið sé í samræmi við verklýsingar og að skilað sé traustri og góðri vöru á réttum tíma.

Nánari upplýsingar veita

Stefán Jóhann Stefánsson aðst.m. fasteignasala sími 659-2634 eða stefan@miklaborg.is

Óskar Sæmann Axelsson löggiltur fasteignasali sími 691-2312 eða osa@miklaborg.is

Svan Gunnar Guðlaugsson löggiltur fasteignasali sími 697-9300 eða svan@miklaborg.is

Fasteignin Hringhamar 37 (305)

90.6 3 Herbergi 1 Stofur 2 Svefnherbergi 1 Baðherbergi

Upplýsingar

Byggingarár : 2023
Fermetraverð : 766,667 Kr/m²
Byggingargerð : Fjölbýlishús
Fasteignamat :
Þvottahús : Inni á baðherbergi

Nánari upplýsingar veitir:

stefan
Stefán Jóhann Stefánsson
B.A. stjórnmálafræði og aðstoðarmaður fasteignasala

Stefán Jóhann hóf störf hjá okkur haustið 2023. Hann er í löggildingarnámi sem hann lýkur vorið 2024. Stefán æfði knattspyrnu með Þrótti upp í meistaraflokk og heldur með Liverpool í ensku. Hann er að auki mikill áhugamaður um stangveiði og hefur sinnt veiðileiðsögn á sumrin.

69.000.000 Kr.
Hafðu samband