Framnesvegur 54 101

Reykjavík

Lýsing

Miklaborg kynnir: Skemmtilega 2. herbergja 62,7 fm eign með karakter í Vesturbæ Reykjavíkur.
Eignin skiptist í 57 fm íbúð á jarðhæð ásamt 5,7 fm geymslu í stakstæðri byggingu.

Íbúðin er á jarðhæð í þriggja íbúða fjölbýlishúsi.

Bókið skoðun hjá Ingimundi lögg. fasteignasala í síma 867-4540 eða ingimundur@miklaborg.is

Gengið er upp tröppur inn um sameiginlegan inngang með íbúðum á 2. hæð og risi. Undir stiga er geymsla sem notuð er fyrir þvottavél. Úr sameign er gengið inn í íbúð, hol/forstofu með fatahengi. Þaðan er gengið inní eldhús mað retró innréttingu og harðparket á gólfi. Úr holi er gengið inn í baðherbergi með baðkari og upphengdri sturtu. Dúkur á gólfi.

Komið er inn bjarta og rúmgóða stofu með gluggum til suðurs og vesturs. Parket á gólfi. Þaðan er gengið inn í rúmgott svefnherbergi með góðum skápum. Harðparket á gólfi.

Sér 5,7 fm geymsla sem gengið er inn í frá lóðinni. Einnig sameiginlegt þvottahús sem gengið er inn í frá lóðinni. Stakstæð bygging.

Sameiginlegur garður með steinhellum að hluta.

Nánari upplýsingar veita:

Ingimundur Ingimundarsson lögg. fasteignasali í síma 867-4540 eða ingimundur@miklaborg.is

Jason Guðmundsson hdl. og lögg. fasteignasali

Fasteignin Framnesvegur 54

62.7 2 Herbergi 1 Stofur 1 Svefnherbergi 1 Baðherbergi

Upplýsingar

Byggingarár : 1922
Fermetraverð : 837,097 Kr/m²
Byggingargerð : Íbúðareign
Fasteignamat : 50.350.000
Þvottahús : Sameign

Nánari upplýsingar veitir:

diddi 2
Ingimundur Kristján Ingimundarson
Löggiltur fasteignasali

Í löggildingarnámi

51.900.000 Kr.
Hafðu samband