Opið hús: 17.09.2024, 17:30 - 17.09.2024, 18:00

Bjarkarholt 17 105 270

Mosfellsbær

Lýsing

Miklaborg kynnir: Bjarkarholt 17 - 19 í Mosfellsbæ, tvö fimm hæða lyftuhús með alls 58 íbúðum auk bílakjallara fyrir 32 bíla. Einn stigagangur með 29 íbúðum er í hvoru húsi. Sameiginlegur garður er ofan á bílageymslu. Bílastæði eru austan megin við hús nr. 17. Allar íbúðir afhendast fullbúnar með eldhústækjum og gólfefnum.

https://bjarkarholt17-19.is/ibudir/?ref=miklaborg

Allar nánari upplýsingar veitir Katla Hanna Steed löggildur fasteignasali í síma 822 1661 eða katla@miklaborg.is

Bjarkarholt 17, íbúð nr. 105.

- 3ja herbergja íbúð á jarðhæð, íbúðin er skráð 97,8 fm að meðtalinni 10,4 fm geymslu

- Íbúðin er fullbúin með eldhústækjum og gólfefnum.

- Eldhús með innréttingum frá Parka.

- Baðherbergi með sturtu og aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara. Flisalagt. - Svefnherbergi eru með fataskáp. - Stofan með útgengi út á svalir. - Í kjallara eru sérgeymslur, sameiginleg hjóla- og vagnageymsla.

Allar innréttingar eru frá Parka af gerðinni Taumona og eru hvítar að lit. Íbúðirnar verða afhentar í febrúar/mars 2024 Kaupandi greiðir skipulagsgjald sem er 0,3% af væntanlegu brunabótamati.

Fastanúmer geta verið rangt skráð í söluyfirlitinu, enda eru þau tekin úr drögum að eignaskiptasamningi, eins geta stærðir og herbergjafjöldi þarfnast leiðréttinga.

Þrívíddarmyndir eru einungis til glöggvunar en endurspegla ekki nákvæma mynda af innréttingum og efnisvali.

Nánar um verkefnið á HEIMASÍÐU

 

Allar nánari upplýsingar veita:

Katla Hanna Steed löggildur fasteignasali í síma 822 1661 eða katla@miklaborg.is

Óskar Sæmann Axelsson lögg. fasteignasali í síma 6912312 eða osa@miklaborg.is 

Jón Rafn Valdimarsson, lgf, sími 695-5520 eða jon@miklaborg.is

Ingimundur Ingimundarson aðstoðarmaður fasteignasala, í síma 867-4540 eða ingimundur@miklaborg.is

Fasteignin Bjarkarholt 17 105

97.8 3 Herbergi 1 Stofur 2 Svefnherbergi 1 Baðherbergi

Upplýsingar

Byggingarár : 2024
Fermetraverð : 751,546 Kr/m²
Byggingargerð : Íbúðareign
Fasteignamat : 47.950.000
Þvottahús : Inni á baðherbergi

Nánari upplýsingar veitir:

Katla
Katla Hanna Steed
Löggiltur fasteigna- & skipasali

Katla hefur mikla reynslu og þekkingu á sviði framleiðslu mannvirkja og nýbygginga þar sem hún hefur starfað við það frá árinu 2006. Reynslan nýtist henni vel í starfi fasteignasala.

Katla er uppalin í Breiðholtinu en býr í Úlfarsárdal  ásamt eiginmanni sínum og þremur drengjum.

72.900.000 Kr.
Hafðu samband