Vatnagarðar 16-18 33 herbergi ofl. 104

Reykjavíkurborg

Lýsing

Miklaborg kynnir: Skrifstofuhúsnæði sem innréttað hefur verið sem íbúðarhúsnæði á góðum stað við Vatnagarða. Um er að ræða alla efri hæð hússins sem er 1.287,2 fm .

Húsnæðið hefur verið mikið endurbætt og tekið út af Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Umsóknarferli hjá byggingafulltrúa er í gangi. Staðsetning er rétt við Sundahöfn og næg bílastæði eru við húsið.

Laust strax til afhendingar.

Um er að ræða alla efri hæðina (1.287,2 fm) í húsinu með sérinngangi beint frá götu.

33 góð íbúðarherbergi, tvö stór eldhús, þrjú stór baðherbergi, níu sturtur og 10 geymslur. Að auki eru rými fyrir sameiginlegar stofur.

Stærð herbergja er 12 til 16 fm.

Húsnæðið hefur mikið verið endurbætt innandyra og er mjög gott og hentugt fyrir herbergja útleigu.

Hönnun tekur mið af því að húsnæðið sé sem öruggast sem íbúðarhúsnæði.

Sex flóttaleiðir og er brunahönnun mjög góð. Mannvit hannaði brunavarnir húsnæðisins.

Húsnæið er hannað skv. ströngustu brunavarnakröfum.

Öryggiskerfi og brunavarnarkerfi er frá og vaktað af Securitas.

Viðurkenndar brunahurðir að öllum herbergjunum.

Eignin er laus til afhendingar við kaupsamning.

Góð bílastæði eru við húsið.

Fasteignamat ársins 2024 er kr. 362.600.000,- og braunabótamat kr. 426.250.000,-

Nánari upplýsingar :

Þórhallur Biering löggiltur fasteignasali í síma 896-8232 eða thorhallur@miklaborg.is

Fasteignin Vatnagarðar 16-18 33 herbergi ofl.

1287.2 33 Herbergi 3 Stofur 33 Svefnherbergi 3 Baðherbergi

Upplýsingar

Byggingarár : 1983
Fermetraverð : 294,483 Kr/m²
Byggingargerð : Skrifstofa
Fasteignamat : 359.150.000
Þvottahús : Sér

Nánari upplýsingar veitir:

thorhallur
Þórhallur Biering
MBA, Löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali

Þórhallur hefur um 20 ára reynslu í fasteignaviðskiptum en hann hlaut löggildingu fasteignasala árið 2004. Sérsvið Þórhalls eru jafnt íbúðarhúsnæði, atvinnuhúsnæði, verðmöt og lóðarsölur. Áhugamál snúast að almennu heilbrigði og hreyfingu, aðallega hjólreiðum.

379.000.000 Kr.
Hafðu samband